Laust í einkatíma !
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Laugardagur, janúar 13 2018 17:33
- Skrifað af Sonja
Auður Sigurðardóttir hefur tekið við sem formaður fræðslunefndar, síminn hennar er 8885052 og netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vegna slæmrar veðurspár í dag. 11.jan. stendur hestakerrueigendum til boða að koma með hestakerrur sínar inn í Reiðhölli Harðar frá kl. 14:00.
Þeir sem nýta sér þetta eru vinsamlega beðnir að sækja kerrunar aftur í kvöld 11.1. Því það er kennsla 0830 í fyrramálið.
Hinrik Þór Sigurðsson er með 2 lausa tíma á ákveðnum dagsetningum,
Kl17-1730
Kl 21-2130
ef þau eru farin verður bætt við 2130-2200
Einkatimapakkin eru 5 x 30min Einkakennsla og eru eftirfarindi dagsetningar sem Hinrik verður í Herði Janúar-Mars:
11.janúar
18. janúar
01. febrúar
08. febrúar
15. febrúar
08. mars
15. mars
22. mars
Verð 24900ISK
Búin að opna fyrir skráningu inn á sportfengur
skraning.sportfengur.com
Pollanámskeið – teymdir- 6 skipti
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl 1630 byrjar 5. Febrúar
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar.
Verð: 2.000 kr
Pollanámskeið – ekki teymdir – 6 skipti
Fyrir þá sem eru tilbúnir að byrja að stjórna sjálfir. Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og stjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir.
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl1700 byrjar 5. Febrúar.
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar. Takmörkuð pláss.
Verð: 2.000 kr
Framhaldsnámskeið Vinna við hendi
Fyrir þá sem hafa þegar farið á vinna við hendi námskeið áður. Farið er enn dýpra inn í efnið og kennt aðra útfærslur.
Kennari: Fredrica Fagerlund
Dagsetningar Þriðjudaga kl1900 byrjar 16. Janúar
Skraning á skraning.sportfengur.is
Verð: 13.900 kr
Hóptímar fyrir kátar hestakonur
Enn eru örfá laus pláss til á miðvikudag kl 21.
Hafið samband í email This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.eða á feisbook. Þessi pláss eru ekki inn á sportfengur.
Vill minna á Fyrirlestur með Hinrik í kvöld, kl 18. Frítt fyrir alla sem eru búin að skrá sig á keppnisnámskeið og æskilegt að allir sem ætla að vera með á keppnisnámskeið mætta.
Opið öllum.
Aðgangseyri er 500kr fyrir alla hina.
Vertu uppá þitt albesta þegar á reynir!
Fyrirlestur með Hinrik Þór Sigurðsson, reiðkennari og þjálfari
• Hef ég getu og hæfileika til þess að ná árangri en á erfitt með að ná fram mínu albesta þegar á reynir?
• Hvað stjórnar því að ég geri svona en ekki hinsegin? Sérstaklega í aðstæðum sem krefjast mikils af mér?
• Get ég breytt því hvaða ákvarðanir ég tek og aðgerðum mínum í stressandi aðstæðum?
• Gengur mér vel ef mér líður vel?
Svar JÁ
Hinrik Sigurðsson heldur fyrirlestra um mikilvægi hugarfarsþjálfunar og gefur góð ráð og verkfæri til þess að bæta árangur með réttu hugarfari. Hann talar um jákvæð samskipti, líkamstjáningu, stjórnun á stemningu, viðhorf og mikilvægi þess að búa til réttar forsendur til þess að ná árangri. Allt til þess að hver einstaklingur geti fundið sér markmið við hæfi, hvernig hann getur unnið markvisst að því að ná þeim og hvað þarf til.
Hinni hefur starfað sem reiðkennari í 15 ár víða um heim og hefur sérstakan áhuga á markmiðasetningu og hugarþjálfun íþróttafólks og heldur námskeið og fyrirlestra um efnið.
Fyrirlestur í Hardarboli.
Dagsetning: 4. Janúar 2018
Tíma: Kl 18.00 til sirka 19.00
Kostar: 500kr enn innifalið fyrir Þáttakendur á keppnisnámskeiðinu 2018
Sýnikennsla með Súsönnu Sand Ólafsdóttir í reiðhöllinni í Herði Mosfellsbæ Miðvikud 10 jan. kl. 19:30
Súsanna er reiðkennari frá Hólum, hefur endurmenntað sig í spænskri reiðlist í Andalúsíu. Íþrótta-, gæðingadómari og formaður félags tamningamanna.
Súsanna mun sýna okkur áherslur sínar í þjálfun. Hún mun segja okkur frá og sýna okkur það helsta sem hún hefur lært og tileinkað sér á námsferðum sínum til Andalúsiu á Spáni, leiðir til að bæta líkamsvitund knapa og líkamsbeitingu hesta hvort sem stefnt er á keppni, sýningar eða útreiðar. Eigum skemmtilega og fróðlega stund saman.
Hlökkum til að sjá sem flesta !
Miðaverð kr.1000
Hestamannafélagið Hörður
Vil minna á að þeir sem þurfa Harðarból fyrir fund eða annan viðburð þurfa að bóka salinn i síma 8528830 eða 6997230 Fríða
Vill minna á að skráningafrestur á námskeið er á morgun Laugardagur, 6.janúar.
Takmörkuð pláss á námskeið.
EKKI GLEYMA AÐ SKRÁ VERTU MEÐ
skraning.sportfengur.com
Umsóknarfrestur í Afrekshóp LH er 5.janúar.
http://www.lhhestar.is/is/moya/news/lh-oskar-eftir-umsoknum-i-afrekshop-lh-2018