- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 25 2022 13:19
-
Skrifað af Sonja
Nú er búið að lagfæra og opna reiðleiðir upp í Mosfellsdal, um Skammadal og við Bjarg. Einnig er Ístakshringurinn að mestu ágætur yfirferðar. Töluverður snjór er enn á sumum þessum leiðum og bleyta, en vel fært, búið að stinga í gegnum skafla.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 25 2022 10:36
-
Skrifað af Sonja
Nú hefur skeiðbrautinni og keppnisvellinum verið lokað fyrir allri umferð. Það þýðir að það má alls ekki ríða á þeim fyrr en þeir hafa jafnað sig og verið undirbúnir fyrir notkun.
Það verður tilkynnt þegar opnað verður aftur.

- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 22 2022 09:34
-
Skrifað af Sonja
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Flóvent frá Breiðstöðum nældu sér í 4.sæti Gæðingafimi Meistaradeildinnar. Frábær árangur hjá glæsilegu pari!
Innilegar hamingjuóskir 


- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 21 2022 18:24
-
Skrifað af Sonja
Benedikt Ólafsson stóð sig aftur með prýði í keppni um helgina. Hann keppti á Meistaradeild Ungmenna í T2 og skeið. Hann vann T2 á honum Bikari frá Ólafshaga með einkunnina 7,50


Svo voru hann og Leira-Björk frá Naustum III í 2. sæti í skeiðinu!
Innilegar hamingjuóskir Snillingur 
