Töltnámskeið 2023 - UPPBÓKAÐ

FULLT

 

Namskeið sem byggist a gangtegundinni tölt. Henntar fullorðnum sem hafa ahuga a að bæta sig og hestinn sinn a tölti. Einnig verður möguleiki a að fara í aðra þætti eftir óskum.

Kennt verður í 6 skipti á þriðjudögum  kl 19:00 

Dagsetningar 2023: 
17. janúar
24. janúar
31. janúar
07. febrúar 
14. febrúar 
21. febrúar 

Kennari: Petrea Ágústsdóttir 
Petrea er útskrifuð reiðkennari frá Hólum og var líka að kenna hjá okkur í fyrra og vakti miklu lukku.

Verð: 22.000 kr
Skráning opnar sunnudag 20.1. Kl 20:00 

Skráningafrestur 14.1.2023

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

 

petrea.jpg