Pollanámskeið – teymdir og ekki teymdir 5 skipti  

Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum eða eru á staðnum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri. 

ATH: KRAKKAR MÆTTA MEÐ EIGIN HEST OG BÚNAÐ. 

Kennari: Petrea Ágústsdóttir

Dagsetningar Þriðjudagar 

BYRJAR 24.1.

24. janúar

31. janúar

07. febrúar 

14. febrúar 

21. febrúar 

Ath: Staðsetningu: Stóra reiðhöllinni!

kl 1600-1630 teymdir

kl 1630-1700 ekki teymdir

Kennt einu sinni í viku í hálftíma í 5 skipti

Verð: 5500 kr

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

316603115_487997483164833_2497833626279709224_n.jpg