Fimleikar á hestbaki 

Á námskeiðinu gerum við skemmtilegar fimleika æfingar á hestbaki sem bæta jafnvægi, styrk og líkamsvitund sem og auka kjark og sjálfstraust í kringum hesta. Börnin fá þæg hross til afnota og vinna í pörum þar sem annar hringteymir og hinn gerir æfingar á hesti til skiptis, en við byrjum námskeiðið á þvíæfa okkur í að hringteyma hest. Börnin mæta með hjálm í tíma. 

 
Max 6 manns 
Kennt verður á miðvikudögum kl 17-18 
 
Dagsetningar 
 
11jan / 18jan / 25jan / 01feb / 08feb / 15feb 
 
Kennari verður Fredrica Fagerlund 
 
Verð: 14.000 kr 
 
Skráningafrest 08.01.2023

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

fim.jpg