Gæðingafiminámskeið með Fredericu Fagerlund

Í vetur verður Fredrica Fagerlund með námskeið í Gæðingafimi en Fredrica hefur náð góðu gengi sjálf í gæðingafimi.
 
Námskeiðið er hugsað fyrir öllum aldurshópnum og þá líka þau sem stefna á taka sínu fyrsta skref í að keppni í greininni.
Námskeiðið byggist á einum bóklegum tíma þann 05. Janúar, sýnikennsla þann 2.febrúar ásamt 7 verklegum 45 mínútna einkatímum og einn tími er þegar mót verður 18.febrúar í Herði. Verklegur hluti er því dreift yfir 4 helgar.

Bóklegt í Harðarbol: 05.jankl 1830-2000
Sýnikennsla: 02.feb kl 19:00
Verkleg kennsla fer fram helgarnar 17.-18. desember – 7.-8. janúar – 4.-5. febrúar – 18.-19. febrúar (18. Mót og 19. síðasti tíminn).

Verð 60000kr
Skráning opnar fimmtudaginn 03.november kl 20:00
313831869_2345048368977444_379386532526675932_n.jpg