Bikarkeppni á milli hestamannafélagana
- Nánar
- Flokkur: Æskulýðsnefnd
- Skrifað þann Föstudagur, febrúar 06 2009 17:14
- Skrifað af Super User
Ákveðið hefur verið að halda Bikarkeppni á milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu. Mótin verða í byrjun keppnistímabilsins þegar minna er um mót. Einnig eru þau hugsuð til að auka samstarf og samvinnu á milli hestamannafélaga á svæðinu.

