Framhaldsnámskeið

 

Almennu námskeiðunum er nú lokið og boðið er uppá framhald af öllum námskeiðum en þau eru ; pollar, krakkanámskeið óvanir, vanir og mikið vanir, og almennt reiðnámskeið fyrir 12 ára og eldri. Þau sem ætla að fara á framhald skrái sig hér á síðunni undir námskeið, skráning.

 

Æskulýðsnefndin Sealed