- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 15 2008 10:32
-
Skrifað af Super User
Leirvogstunga og æskulýðsnefnd Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ hafa undirritað samstarfssamning sem beinist að því að efla hestamennsku æskunnar í Mosfellsbæ.
Samkvæmt samningnum verður Leirvogstunga aðalstyrktaraðili æskulýðsnefndarinnar næstu þrjú ár. Fyrsta árið verður styrknum meðal annars varið í að greiða Hestheimaferð og kaupa hljóðkerfi fyrir reiðkennslu í nýja reiðhöll Harðar. Næstu tvö ár verður féð notað til að stuðla að aukinni keppnisþjálfun ungra félagsmanna og halda sérstakt Leirvogstungumót en æskulýðsnefnd Harðar stefnir að því að festa æskulýðsmót í sessi á næstu árum.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, nóvember 21 2007 00:23
-
Skrifað af Super User
Uppskeruhátíð yngri flokka var haldin 20. nóvember. Kynnt var metnaðarfull dagskrá vetrarins, knapamerki voru afhent og einnig viðurkenningar fyrir keppnisárangur.
Dagskrá vetrarins verður auglýst betur síðar og hvetjum við félagsmenn og börn þeirra til að fylgjast vel með tilkynningum á síðunni enda einn helsti vettvangur okkar til að koma á framfæri upplýsingum.
Nánar...