Heilbrigðisskoðun keppnishesta á landsmóti

Eru hrossin ykkar klár í keppni?

Öll hross sem keppa í A fl., B fl., ungmennaflokki, tölti og skeiði á LM 2008 skulu undirgangast dýralæknsskoðun þar sem metið er hvort hestur sé hæfur til keppni. Skoðunin skal fara fram 2 - 24 tímum fyrir hverja keppnisgrein í undankeppni. Fyrir milliriðla og úrslit fer skoðunin fram einum til tveimur tímum fyrir keppni.

Sjá nánar á vef landsmóts undir fréttir: http://www.landsmot.is/index.php?pid=123&cid=564