Námskeiðskráning, keppnis- og knapamerkjanámskeið
- Nánar
- Flokkur: Æskulýðsnefnd
- Skrifað þann Föstudagur, desember 07 2007 14:10
- Skrifað af Super User
Einnig verður hægt að skrá sig á heimasíðu Harðar frá mánudeginum 10. des. til og með 18.desember en þá lýkur skráningu fyrir keppnisnámskeiðið og knapamerkjanámskeiðið.
Vakin er athygli á að skráning á almennu námskeiðið verður fram í febrúar þar sem þau hefjast ekki fyrr en reiðhöllin verður tilbúin.
Námskeiðin verða sem hér segir:

