- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 25 2008 21:35
-
Skrifað af Super User
Eins og til stóð verður boðið upp á námskeið 2 í knapamerkjakerfinu fyrir fullorðna. Námskeiðið hefst í næstu viku og er skilyrði fyrir skráningu á það að hafa lokið knapamerki 1 og hafa hest sem hentar til námsins. Allar upplýsingar um knapamerkjakerfið má finna á heimasíðu Hólaskóla, www.holar.is.
Þeir sem hyggjast nýta þetta námskeið hafi samband við Mariönnu í síma 895 9448 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi föstudaginn 28. mars.
Fræðslunefnd Harðar
- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 05 2008 12:37
-
Skrifað af Super User
Fimmtudaginn 6. mars næstkomandi mun hinn geðþekki hestamaður Einar Öder halda fyrirlestur um gangtegundir og reiðmennsku. Fyrirlesturinn verður í Harðarbóli, er öllum opinn og hefst kl.20.00. Aðgangur er ókeypis og léttar veitingar í boði.
Fræðslunefnd.
- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, febrúar 28 2008 12:03
-
Skrifað af Super User
Fimmtudaginn 6. mars næstkomandi mun hinn geðþekki hestamaður Einar Öder halda fyrirlestur um gangtegundir og reiðmennsku. Fyrirlesturinn verður í Harðarbóli, er öllum opinn og hefst kl.20.00. Aðgangur er ókeypis og léttar veitingar í boði.
Fræðslunefnd.
- Nánar
-
Flokkur: Fræðslunefnd
-
Skrifað þann Laugardagur, janúar 19 2008 23:13
-
Skrifað af Super User
Hinn þekkti hestamaður Erling Sigurðsson heldur keppnisnámskeið eingöngu ætlað konum. Námskeiðið er 8 skipti og kostar 15.000 fyrir skuldlausa Harðarfélaga, 20.000 fyrir aðrar. Í lok námskeiðs taka konurnar þátt í hinu árlega kvennatölti Gusts.
Samhliða verður almennt reiðnámskeið fyrir fullorðna. Námskeiðið er 8 skipti og kostar 15.000 fyrir skuldlausa Harðarfélaga, 20.000 fyrir aðra. Kennt verður eftir hádegi á sunnudögum og hefjast námskeiðin 3. febrúar.
Takmarkaður fjöldi kemst að, fyrstir koma fyrstir fá.
Skráning og upplýsingar hjá Helenu Jensdóttur 699 2797 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til og með mánudagsins 28. janúar.