Uppskeruhátíð Harðar haldin hátíðleg
- Nánar
- Flokkur: Æskulýðsnefnd
- Skrifað þann Föstudagur, október 31 2008 19:52
- Skrifað af Super User
Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar Harðar var haldin hátíðleg í gær í Harðarbóli. Ánægjulegt var að sjá það fjölmenni sem mætti á hátíðina.
Byrjað var á að gæta sér á góðum málsverði en þess má geta að kvennadeildin sá um það og átti Sveina veg og vanda af því. Að svo búnu voru afhend verðlaun og viðurkenningar eins og venja er á þessari árlegu hátíð Harðarmanna. Guðjón formaður félagsins afhenti verðlaunin sem voru í boði Leirvogstungu ehf.
Þeir sem tóku við verðlaunum voru:

