Árshátíð - Árshátíð

Nú er loksins komið að því sem allir hafa beðið eftir! Árshátíð unglinga og ungmenna í Sóta, Sörla Mána, Herði, Fáki, Andvara og Gusti verður haldin í samkomuhúsinu á Mánagrund í Reykjanesbæ föstudaginn 23. febrúar. Dagskráin hefst kl 19:30 og Rósant Skúlason heldur uppi stanslausu fjöri til ca 24:00 Miðinn kostar 1.500 kr á mann og verða þeir seldir í Harðarbóli miðvikudaginn 21. febrúar frá kl. 18-19. Boðið verður upp á rútuferðir gegn vægu gjaldi. Það er engin nógu góð ástæða fyrir því að mæta ekki.....allir eiga að mæta :) Fyrirspurnir má senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ný hópaskipting á keppnisnámskeiðum

Hér kemur ný hópaskipting en hræra þurfti upp í hópunum vegna árekstra við annað tómstundastarf einstakra knapa. Vonandi verða þetta endanlegir hópar :) Kl. 16 Sigurgeir Jóhannsson Lilja Ósk Alexandersdóttir Leó Hauksson Ingibjörg S.Guðjónsdóttir Rut Margrét Guðjónsdóttir Kl. 16.45 Droplaug Ýr Magnúsdóttir Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Svavar Dór Ragnarsson Kl.17.30 Rósa Borg Guðmundsdóttir Auðunn Hrafn Alexandersson Lóa Mjöll Kristjánsdóttir Hinrik Helgason Sóldís Rós Símonardóttir Kl.18.45 Hrefna Guðrún Pétursdóttir Fanney Pálsdóttir Aron Einarsson Ólafur Þórisson Hrönn Kjartansdóttir Kl.19.30 Arnar Logi Lúthersson María Gyða Pétursdóttir Katrín Sveinsdóttir Halla Margrét Hinriksdóttir Margrét Sæunn Axelsdóttir Kl.20.15 Þórunn Gísladóttir Saga B.Davíðsdóttir Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erna Margrét Grímsdóttir Grímur Óli Grímsson

Almenn reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Þórdís Erla Gunnarsdóttir hefur tekið að sér að leiðbeina á almennum reiðnámskeiðum og verða þau á þriðjudögum og miðvikudögum. Fyrsti tími er þriðjudaginn 13. febrúar n.k. Þeir sem hafa þegar skráð sig ganga fyrir og eru þeir beðnir um að greiða fyrir námskeiðið sem fyrst svo þeir haldi plássinu þar sem fullt er orðið á námskeiðin og einn á biðlista. Til að fá upplýsingar um greiðslufyrirkomulag hafið samband við Sveinfríði (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Knapar mæti sem hér segir: Ath. Mögulegt er að Þórdís hræri eitthvað upp í þessum hópum. Þriðjudagur kl. 20 Sveinn Ragnarsson Hulda Kolbeinsdóttir Sibel Anna Ómarsdóttir Málfríður Jökulsdóttir Miðvikudagur Kl.18 Eiríkur Steinn Hrólfsson María Sól Kristjánsdóttir Þóra María Sigurjónsdóttir Halldór Jakobsson Benedikta Dagsdóttir Kl.19 Hera Huld Hákonardóttir Eysteinn Sölvi Guðmundsson Harpa Sigríður Bjarnadóttir Andrea Rut Pedersen Erna Jökulsdóttir Rakel Dóra Sigurðardóttir Kl.20 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Tómas Arnar Þorláksson Íris Una Bjarklind Gunnarsdóttir Sonja Orradóttir

Knapamerkjanámskeið

Knapamerkjanámskeið hefjast þriðjudaginn 13. febrúar n.k. Vinsamlegast athugið að þeir sem eiga eftir að greiða fyrir námskeiðið verða að gera það sem fyrst svo þeir haldi plássinu. Til að fá upplýsingar um greiðslufyrirkomulag hafið samband við Sveinfríði (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Leiðbeinandi er Þórdís Erla Gunnarsdóttir Knapamerki II Kl. 18 Droplaug Ýr Magnúsdóttir Vera Roth Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir Diljá Auður Kolbeinsdóttir Sigrún Karlsdóttir Knapamerki I Kl.19 Sigurgeir Jóhannsson Svavar Dór Ragnarsson Grímur Óli Grímsson

Skráning á reiðnámskeið

Skráning verður á reiðnámskeið barna, unglinga og ungmenna, í Harðarbóli, frá kl. 19-20 þriðjudaginn 16. janúar n.k. Einnig hægt að skrá á sama tíma í síma 5668282. Skráð verður á knapamerkjanámskeið og keppnisnámskeið en einnig verður kannaður áhugi á þátttöku á almennu reiðnámskeiði og Hestheimaferð sem fyrirhuguð er í apríl. Greiða þarf námskeiðin við skráningu. Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með hér á síðunni okkar þar sem tilkynningar Æskulýðsnefndar verða fyrst og fremst birtar hér. Kveðja, Æskulýðsnefnd

Hollaröðun á keppnisnámskeið

Keppnisnámskeið hefjast mánudaginn 12. febrúar n.k. Vinsamlegast athugið að þeir sem eiga eftir að greiða fyrir námskeiðið verða að gera það sem fyrst svo þeir haldi plássinu. Til að fá upplýsingar um greiðslufyrirkomulag hafið samband við Sveinfríði (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Yfirkennari er Sigurður Sigurðarson. Knapar eru beðnir um að mæta á eftirfarandi tímum. Mögulegt er að reiðkennari hræri eitthvað upp í þessum hópum. Mánudagur Kl. 16 Saga B.Davíðsdóttir Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Sigurgeir Jóhannsson Lilja Ósk Alexandersdóttir Leó Hauksson Kl. 16.45 Rósa Borg Guðmundsdóttir Ingibjörg S.Guðjónsdóttir Rut Margrét Guðjónsdóttir Hildur Kristín Hallgrímsdóttir Svavar Dór Ragnarsson Kl.17.30 Auðunn Hrafn Alexandersson Lóa Mjöll Kristjánsdóttir Fanney Pálsdóttir Sóldís Rós Símonardóttir Kl.18.45 Hrefna Guðrún Pétursdóttir Þórunn Gísladóttir Aron Einarsson Ólafur Þórisson Hrönn Kjartansdóttir Kl.19.30 Arnar Logi Lúthersson María Gyða Pétursdóttir Katrín Sveinsdóttir Halla Margrét Hinriksdóttir Margrét Sæunn Axelsdóttir Kl.20.15 Droplaug Ýr Magnúsdóttir Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Erna Margrét Grímsdóttir Grímur Óli Grímsson Bjarney Rósa Sveinbjörnsdóttir

Uppskeruhátíð Harðar

Uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar Miðvikudaginn 15. nóvember n.k. kl.19 höldum við uppskeruhátíð Æskulýðsnefndar. Ætlunin er að veita viðurkenningar m.a. fyrir keppnisárangur á þessu ári, kynna fyrirhugaða dagskrá í vetur og eiga notalega stund saman. Boðið verður upp á pizzur. Keppnisárangur á innanfélagsmótum liggur fyrir hjá félaginu en við verðum að biðja þau ykkar sem hafa verið að keppa á öðrum mótum að senda okkur upplýsingar um árangur þar sem ekki er nokkur leið fyrir okkur að fylgjast með ykkur öllum :) Vinsamlegast athugið að einungis sæti í úrslitum telur til stiga þannig að við þurfum aðeins að fá þær upplýsingar. Upplýsingarnar sendist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 10. nóvember n.k. Vinsamlegast athugið! Ef þessar upplýsingar eru ekki sendar inn til okkar getum við ekki ábyrgst að viðkomandi knapar komi til greina við verðlaunaafhendingu. Hlökkum til að sjá ykkur öll :)

Framkvæmdir við Leirvogstungu

Nú er verið leggja kaldavatnsleiðslu og skolpleiðslu frá Leirvogstungu og yfir í Varmárhólinn. Þar sem nú sér fyrir endann á frostakafla í bili að minnsta kosti og til að verktakinn geti lokið efnisflutningum í skurðinn verður meiri umferð en venjulega í krikanum hjá Ljótupyttum, á svæðinu sem er í suðvestur horni athafnasvæðisins og út að Köldukvísl. Þeir munu setja vinnuskilti beggja megin við og sýna fyllstu varkárni, en þeir þurfa að keyra inn á reiðveginn á stuttum kafla og lofa að sýna fyllstu varkárni og tillitsemi við reiðmenn. Meðfylgjandi mynd sýnir álagssvæðið

Námskeið fyrir íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Sölvi verður með tveggja daga námskeið á vegum félagsins fyrir þá sem eru skráðir þáttakendur á Íslandsmótið um næstu helgi. Námskeiðið verður þriðjudaginn 8.ágúst og miðvikudaginn 9.ágúst og hefst kl. 16.00 Skráning fer fram hjá Sölva í síma 692 4666 og mun hann útdeila tímum.