Knapamerkjanámskeið stig 1-5

Æskulýðsnefnd Harðar er að fara á stað með knapamerkjanámskeið stig 1-5.
Fyrirkomulag verður með þeim hætti að bóklegum tímum verður lokið fyrir ármót og mun kennsla hefjast um miðjan nóvember í félagsheimili Harðar, Harðarbóli. Verkleg kennsla hefst í janúar.


Kennarar á námskeiðunum eru:

Knapamerki 1 og 2: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Kennt á fimmtudögum kl:17-19

Verð: 30.000

Knapamerki 3: Line Noorgard
Kennt á mánudögum kl: 17-19

Verð: 37.000

Knapamerki 4: Súsanna Ólafsdóttir
Kennt á þriðjudögum kl:17-19
Verð: 44.000

Knapamerki 5: Line Noorgard
Kennt á miðvikudögum kl:17-19
Verð: 44.000

Aldurstakmark á námskeiðin er 12 ára (2000) og ljúka þarf bæði skriflegu og verklegu prófi til að fara upp á næsta stig.
Hægt er að greiða upp í námskeiðin með frístundaávísun Mosfellsbæjar.

Allar upplýsingar um knapamerkin má finna á http://knapi.holar.is og einnig hjá Oddrúnu email: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skráning fer fram á netfanginu: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Síðasti dagur til skráningar er þriðjudagurinn 15. nóv 2011
Æskulýðsnefnd áskilur sér þann rétt að fella niður námskeið ef næg þátttaka næst ekki.

Kær kveðja
Æskulýðsnefnd Harðar