- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 01 2008 22:47
-
Skrifað af Super User
Þar sem frekar dræm þáttaka er í Hestheima ferðina sem meiningin var að fara núna á föstudaginn 4. eru líkur á því að hætt verði við hana. Þvi ætlum við að gefa frest til að skrá sig í ferðina til kl.19 miðvikudag 2.apríl. Eftir það verður tekin ákvörðun um hvort ferðin verður farin. Nú eru sjö krakkar skráðir í ferðina en lámkarks fjöldi eru 15, þannig foreldar, hott hott og skráið krakkana í þessa fffrábæru ferð, með þessari frábæru æskulýðsnefnd.
Frábæra æskulýðsnefndin
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 26 2008 22:58
-
Skrifað af Super User
Kæru foreldrar barna í Herði. Nú stendur til að fara til Hestheima fyrir austan fjall með krakka í Herði, þar sem þau fá kennslu og margt annað skemmtilegt gert þó aðallega að vera saman og kynnast. Mæting verður í Hestheimum föstudagskvöldið 4. apríl og dvalið þar við nám og leik og góða samveru fram á sunnudaginn 6. apríl.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, mars 13 2008 13:10
-
Skrifað af Super User
Tilkynning breyttur námskeiðstími keppnisnámskeiðs í dag og á morgun
Tímarnir á keppnisnámskeiðinu í kvöld og morgun verða sameinaðir, því á morgun, föstudag 14.03.2008, verður æfing úti á velli þ.e. æfing fyrir vetrarmótið á laugardag.
Tímarnir úti á velli byrja kl. 16.00 og er gert ráð fyrir u.þ.b.30 mín fyrir hverja fjóra. Eftirfarandi er niðurröðun á tíma.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 11 2008 11:07
-
Skrifað af Super User
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir
Öll ungmenni á aldrinum 14 til 20 ára, með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn.
Sjá einnig á vefsíðu Mosfellsbæjar
Nánar...