Sýnikennsla fyrir unglinga og ungmenni!
- Nánar
- Flokkur: Æskulýðsnefnd
- Skrifað þann Mánudagur, janúar 27 2003 12:00
- Skrifað af Æskulýðsnefnd
Leó er atvinnujárningarmaður og ætlar hann að fræða okkur um hófhirðu og járningar
Fimmtudagskvöldið 25.janúar Kl19:00
í anddyri Reiðhallarinar. Fræðsluerindi er FRÍTT!
Mjög gott tækifæri fyrir alla hesteigendur að fræðast meira um hófhirðu og járningar og hvað þarf að hafa í huga þegar hesturinn er tekinn á hús, hvernig heilbrigðir hófar eiga að líta út, hvernig við viljum hafa járningu og hvenær þarf að járna hestinn upp.
Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kaffi í boði. Frítt inn.