- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 17 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Nú er búið að setja inn myndir úr Hestheimaferð keppniskrakka sem farin var í mars sl. Einnig eru komnar nokkrar myndir úr fjölskyldureiðtúr 2003 og svo myndir frá "Æskan og hesturinn 2004" Fleiri myndir væntanlegar fljótlega
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, júní 17 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Við ætlum að ljúka reiðnámskeiðinu sem verið hefur í vetur á sunnudagskvöldið nk. kl. 20.00 í Harðarbóli. Við afhendum Mountainhorse jakkana þetta sama kvöld. Foreldrar eru sérstaklega velkomnir við verðum með heitt kaffi á könnuni fyrir ykkur. kv. Friðdóra, Babsý og Ása
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, júní 16 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Búið er að panta tjaldstæði fyrir knapa í barna- unglinga- og ungmennaflokki og beitihólf fyrir hesta þeirra.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 18 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Kæru Harðarfélagar.
Keppnisvöllurinn er upptekinn á mánudögum og miðvikudögum á milli 18:00 og 21:00 vegna kennslu.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, maí 02 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Ljómandi góð þátttaka var í síðasta fjöskyldureiðtúr Harðar. Lagt var af stað frá Harðarsvæðinu upp úr eitt og hestar og knapar þeirra selfluttir í Kjósina. Hjónin í Miðdal tóku á móti okkur og lóðsuðu okkur um sveitina. Að reiðtúrnum loknum var slegið upp grill-pylsu-partíi og börnin fengu að skoða sig um.
Við þökkum þeim Svönu og Guðmundi fyrir frábærar móttökur.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 22 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Jæja, tíminn líður hratt og fyrri námskeiðunum hjá Sigrúnu Sig. fer senn að ljúka. Skráning á námskeiðin sem byrja eftir páska fer fram þriðjudagskvöldið 23. mars kl. 19:00 til 20:00 Að þessu sini verður kennt tvisvar í viku í fjórar vikur - eða samtals átta skipti. Námskeiðið kostar sem fyrr 4.000 kr.
Ath. eingöngu er tekið við skráningu gegn greiðslu og hægt er að borga með visa og euro.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 28 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Þeir sem eru með félagsjakka í eigu Harðar í fórum sínum eru vinsamlega beðnir að skila þeim. Hægt er að hafa samband við Bryndísi eða Helgu.
Bryndís Jónsdóttir s: 566-6181 gsm: 661-8102 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Helga Hrönn Þorleifsdóttir s: 566-7434 gsm: 821-2802 This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 02 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Það þarf að borga ferðina fyrir 10. mars n.k. Hafið samband við Ásu í síma 66 44 506 - eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 24 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Næsta föstudag fara krakkarnir á keppnisnámskeiðinu í æfingabúðir að Hestheimum. Meðfylgjandi eru hagnýtar upplýsingar um ferðina, dagskrá ferðarinnar o.s.frv.
Heimasíða hestheima er http://www.hestheimar.is
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Laugardagur, febrúar 28 2004 12:00
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd
Kæru Harðarfélagar.
Nú eru krakkarnir á keppnisnámskeiðinu á leið í Hestheima. Til að afla fjár fyrir ferðinni munu þau ganga í hús og selja kex og kökur. Hver pakki kostar 2000 kr. og við biðjum ykkur vinsamlega að taka vel á móti þeim. kveðja, Æskulýðsnefndin