- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, apríl 26 2009 22:19
-
Skrifað af Super User
Æfingamótið fyrir keppnisnámskeið barna, unglinga og ungmenna verður á morgun mánudag 27. apríl og hefst stundvíslega kl. 17.00
Á æfingamótinu verður allt að ganga hratt fyrir sig svo allir verða að vera tilbúnir á réttum tíma. Það verður riðið eftir þul, 2 inni á vellinum samtímis og þulurinn stjórnar röð gangtegunda svo það er bara að hlusta. Æfingamótið verður tekið upp á video og dæmt eins og aðrar keppnir og að auki skrifaðar niður athugasemdir.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 21 2009 12:40
-
Skrifað af Super User
Æskulýðsnefnd Harðar hefur í samráði við kennara ákveðið að bjóða uppá framhald á almennu reiðnámkeiðunum. Fyrir krakkana sem voru á fyrra námskeiðinu er um að ræða framhald á þeirri kennslu sem þau fengu þar. Námskeiðið verður 6 skipti og kosta kr. 6000.-
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, apríl 19 2009 18:04
-
Skrifað af Super User
Æfingamótið fyrir keppnisnámskeið barna, unglinga og ungmenna sem átti að vera á morgun verður að færast um viku og verður mánudaginn 27. apríl kl. 17.00-20.00. Ástæðan er sú að á morgun er afar slæm veðurspá og á þriðjudag er árshátíð Varmárskóla.
Athugið að tímar á morgun mánudag og á þriðjudag verða því eins og venja er.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 17 2009 13:54
-
Skrifað af Super User
Æfingamót verður fyrir börn, unglinga og ungmenni sem eru á keppnisnámskeiði verður nk. mánudag þann 20.04. kl.17.00.
Keppt verður í fjórgangi, tölti og fimmgang.
Tveir keppendur inná í einu, riðið eftir þul, gefin einkunn og tekið á videó, farið yfir á þriðjudagskvöldið.
Ráslisti kemur um helgina, ef spurningar vakna varðandi mótið, hafið þá samband við okkur, Súsanna 8983808 og Reynir Örn 6919050.