Skráning hafin

 

Skráning á námskeið á vegum æskulýðsnefndar er hafin á netinu og stendur til og með 15.janúar. Minnum einnig á skráninguna í kvöld hjá okkur í Harðarbóli milli kl.20 og 22. Kennsla á námskeiðunum hefst síðan í viku 5. Sjá nánari útskýringar á námskeiðum undir námskeið,skráning hér á harðarsíðunni.

 

Æskulýðsnefndin. Smile