Aðalfundur-Breyting

Hinn árlegi aðalfundur Hestamannafélagsins Harðar verður haldin miðvikudaginn 3 desember næstkomandi en ekki föstudaginn 28 nóvember eins og áður kom fram. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Hann fer fram í Harðarbóli og hefst kl 20. Allir Harðarfélagar hvattir til að mæta.

Top Reiter Íslandsmót yngri flokka

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna fer fram á Varmárbökkum Mosfellsbæ, dagana 20. 21. og 22. júní. Skráning keppenda fer fram hjá viðkomandi hestamannafélagi, en skráningareyðublöð fást hjá félögunum. Þau eru einnig aðgengileg á netfanginu www.hordur.net, ásamt öðrum upplýsingum. Lokaskiladagur skráninga er 11. júní. Fyrirspurnir má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Keppt er í eftirfarandi flokkum og greinum:

Nánar...

Kökubakstur

Kæru félagar! Fáksmenn eru væntanlegir í heimsókn laugardaginn 10. maí. Að venju leitum við til ykkar með kökur og brauð á veisluborðið. Takið nú fram skálar og sleifar og töfrið fram kræsingar á hlaðborðið svo það megi verða jafn veglegt og hefð er fyrir. Bakkelsinu má koma í Harðaból milli 12 og 14 á laugardaginn.

SÝNUM KARAKTER: HVERNIG HÆGT ER AÐ ÞJÁLFA SÁLRÆNA OG FÉLAGSLEGA FÆRNI IÐKENDA Í ÍÞRÓTTUM

Stjórn LH boðar foreldra, þjálfara, æskulýðsfulltrúa og aðra fullorðna áhugasama um þetta málefni, á þennan fyrirlestur í reiðhöllinni í Víðidal þann 17. janúar kl. 19:30. Dr. Viðar er magnaður og þetta er málefni sem við hestamenn þurfum að vinna í eins og aðrar íþróttagreinar eru að gera.
http://www.lhhestar.is/is/moya/news/synum-karakter-ahugaverdur-fyrirlestur
 

Skyldulesning

Kæru Harðarfélagar og aðrir hestamenn sem halda hesta og ríða út á félagssvæði Harðar- vinsamlegast lesið eftirfarandi! Þar sem mikið af félagsgjöldum er ennþá útistandandi og einnig eru margir á svæðinu sem ekki eru félagar þá vill stjórn hestamannafélagsins vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum:

Nánar...

Þrif á reiðtýgjum-æskulýðsnefnd

Nú er komið að þrifum á reiðtýgjum. Við ætlum að hittast uppí reiðhöll kl :17:30-19:30 þriðjudaginn 9. janúar.
Helga Söðlasmiður ætlar að vera með okkur og leiðbeina. Það sem þið þurfið að koma með er fata, tuskur,sápa, hnakk og beisli. Við komum með olíu til að bera á. Boðið verður upp á pizzur og gos.
Við verðum með hugmyndakassa á staðnum ef krakkar eða foreldrar eru með góðar hugmyndir af viðburðum á tímabilinu. Hittumst hress kveðja æskulýðsnefndin

Pollanámskeið - muna að skrá - nokkra laus pláss

Pollanámskeið – teymdir- 6 skipti

Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.

Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Dagsetningar Mánudaga kl 1630 byrjar 5. Febrúar
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er  lagardagur 27.januar. 

Verð: 2.000 kr

Pollanámskeið – ekki teymdir – 6 skipti

Fyrir þá sem eru tilbúnir að byrja að stjórna sjálfir. Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki  og stjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. 
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.

Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Dagsetningar Mánudaga kl1700 byrjar 5. Febrúar.
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is  - Skráningafrestur er  lagardagur 27.januar. Takmörkuð pláss.

Verð: 2.000 kr

Drög af stundatöflu/námskeiðum 2018

Hér er Drög um stundatafle / námskeið sem verða í boði í vetur. Byrjar flest í miðjan/lok Janúar.

ATH: Þetta er með fyrirvara um breytingar! Getur breyst eftir því hvernig skráningar verða.

 

Mánudagar

Kl 16 Strákanámskeið – Fjörnámskeið

Kl 17 Almennt reiðnámskeið Fullorðnir

Kl 18 Töltnámskeið Karlmenn

Kl 19-21 Knapamerki 5

 

Þriðjudagar

Kl 16 Knapamerki 1&2

Kl 17 Knapamerki 3

Kl 18 Knapamerki  4

Kl 19 Vinna v/hendi

Kl 20 Bókað höll

 

Miðvikudagar

Kl 16 Knapamerki 5

Kl 17 Knapamerki 5

Kl 18-22 Töltgrúppan

 

Fimmtudagar

Kl 17 Knapamerki  4

Kl 18 Almennt reiðnámskeið krakkar

Kl 19 Keppnisnámskeið

Kl 20 Keppnisnámskeið

 

Föstudagar

Kl 17 Knapamerki  3 (2x í mánuði)

Einkatímar og Reiðmaðurinn (1x í mánuði)