UPPSKERUHÁTÍÐ ÆSKUNNAR
- Nánar
- Flokkur: Stjórnin
- Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 13 2004 12:00
- Skrifað af Stjórnin
Nú er komið að þrifum á reiðtýgjum. Við ætlum að hittast uppí reiðhöll kl :17:30-19:30 þriðjudaginn 9. janúar.
Helga Söðlasmiður ætlar að vera með okkur og leiðbeina. Það sem þið þurfið að koma með er fata, tuskur,sápa, hnakk og beisli. Við komum með olíu til að bera á. Boðið verður upp á pizzur og gos.
Við verðum með hugmyndakassa á staðnum ef krakkar eða foreldrar eru með góðar hugmyndir af viðburðum á tímabilinu. Hittumst hress kveðja æskulýðsnefndin
Pollanámskeið – teymdir- 6 skipti
Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir. Foreldrar teyma undir börnunum. Höfum gaman saman með hestinum. Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl 1630 byrjar 5. Febrúar
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar.
Verð: 2.000 kr
Pollanámskeið – ekki teymdir – 6 skipti
Fyrir þá sem eru tilbúnir að byrja að stjórna sjálfir. Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og stjórnun hestsins í gegn um leik og þrautir.
Ætlað fyrir 7 ára og yngri.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Dagsetningar Mánudaga kl1700 byrjar 5. Febrúar.
Kennt einu sinni í viku í hálftíma
Skraning á skraning.sportfengur.is - Skráningafrestur er lagardagur 27.januar. Takmörkuð pláss.
Verð: 2.000 kr
Hér er Drög um stundatafle / námskeið sem verða í boði í vetur. Byrjar flest í miðjan/lok Janúar.
ATH: Þetta er með fyrirvara um breytingar! Getur breyst eftir því hvernig skráningar verða.
Mánudagar
Kl 16 Strákanámskeið – Fjörnámskeið
Kl 17 Almennt reiðnámskeið Fullorðnir
Kl 18 Töltnámskeið Karlmenn
Kl 19-21 Knapamerki 5
Þriðjudagar
Kl 16 Knapamerki 1&2
Kl 17 Knapamerki 3
Kl 18 Knapamerki 4
Kl 19 Vinna v/hendi
Kl 20 Bókað höll
Miðvikudagar
Kl 16 Knapamerki 5
Kl 17 Knapamerki 5
Kl 18-22 Töltgrúppan
Fimmtudagar
Kl 17 Knapamerki 4
Kl 18 Almennt reiðnámskeið krakkar
Kl 19 Keppnisnámskeið
Kl 20 Keppnisnámskeið
Föstudagar
Kl 17 Knapamerki 3 (2x í mánuði)
Einkatímar og Reiðmaðurinn (1x í mánuði)