- Nánar
-
Flokkur: Stjórnin
-
Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 11 2009 15:03
-
Skrifað af Super User
Reiðmenn eru beðnir að hafa varann á þegar riðið er nærri Köldukvísl þegar fer að þiðna á morgun og um helgina. Það er mikill ís í ánni og viðbúið að hún flæði yfir bakkana við hesthúsahverfið þegar þiðnar. Þá er hætt við rofi í reiðveginn sem getur verið varasamt þegar fer að skyggja. Áhaldahúsið sér síðan um viðgerðir á reiðveginum þegar um hægist í rennslinu.