- Nánar
-
Flokkur: Æskulýðsnefnd
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 06 2012 00:00
-
Skrifað af Super User
Æskulýðsnefnd Harðar auglýsir eftirfarandi námskeið:
Skráning á öll námskeiðin er hjá Oddrúnu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 11.apríl 2012.
Námskeiðin byrja í næstu og þarnæstu viku.
Almennt reiðnámskeið /8-10 ára
Verð 7.500 kr / 20% afsláttur fyrir þá sem hafa sótt önnur námskeið í vetur
-
Áseta og stjórnun
-
Skil á gangtegundum
-
Reiðleiðir og umferðarreglur
-
Ásetuæfingar
-
Gaman
-
Kennt í 6 skipti á þriðjudögum eða fimmtudögum / 10 pláss laus
Kennari; Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Almennt reiðnámskeið /10-14 ára
Verð 9.000 kr /20% afsláttur fyrir þá sem hafa sótt önnur námskeið í vetur
Markmið:
-
Nemendur læri undirstöðuatriði reiðlistar og öryggi til að sitja hest
-
Stjórnun og áseta
-
Nemandi þekki gangtegundir og læri að ríða þær
-
Nemandi þekki gangtegundir hjá öðrum í reið
-
Umgengni við hestinn (fætur teknar upp, teyming osvfrv)
-
Nemandi kunni að leika sér við hestinn, hvað má og hvað má ekki
-
Kennt er í 6 skipti tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum
-
10 pláss laus
Kennari: Sigrún Sigurðardóttir
Seven Games/leikir með hestinum þínum
Aldurstakmark: 12.ára
Fjöldi takmarkaður á námskeiðið
Kennt í 4 skipti
Verð: 6.000 /20 % afsláttur fyrir þá sem hafa sótt námskeið í vetur
Kennt á mánudögum eða fimmtudögum
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir