Námskeið veturinn 2015

Ágætu félagsmenn

Nú er undirbúningur fyrir námskeið vetrarins í fullum gangi, bæði hjá æskulýðsnefnd og fræðslunend.

Hér að neðan má finna link inná könnun á vegum félagsins hvernig námskeið við viljum fara á eða börnin okkar.

Nánar...

SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ SKRÁ SIG Á JÁRNINGARNÁMSKEIÐIÐ

Dagana 18-19. október verður haldið járningarnámskeið með Sigurði Oddi á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ í samvinnu við fræðslunefnd Harðar

Námskeiðið kostar 28.000 og innifalið í því eru öll helstu gögn, kaffi /matur á námskeiðstíma.

Skáning fer fram á Sportfeng http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add  fyrir 5 október næstkomandi.

Fræðslunefnd áskilur sig þann rétt að fella niður námskeiðið ef ekki næst lágmarks skráning.

Kveðja fræðslunefnd Harðar