Úrslit Gæðingamóts Harðar

 Unglingaflokkur A-úrslit:
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,49 
2 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,36 
3 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 8,33 
4 Anton Hugi Kjartansson / Villi frá Vatnsleysu 8,31 
5 Anna-Bryndís Zingsheim / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 8,28 
6 Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur frá Skálmholti 8,15 
7 Sandra Kristín Davíðsd Lynch / Flinkur frá Koltursey 7,86 
8 Snædís Birta Ásgeirsdóttir / Róða frá Reynisvatni 7,73
 
A-úrslit Ungmennaflokkur:
Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,44 ( Hulda vann sætaröðunina)
2 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,44 
3 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 8,36 
4 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Röst frá Lækjamóti 8,29 
5 Lilja Dís Kristjánsdóttir / Dís frá Hólakoti 8,28 
6 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 8,24 
7 Páll Jökull Þorsteinsson / Jarl frá Lækjarbakka 8,20 
8 Annie Ivarsdottir / Sörli frá Húsavík 7,98

Niðurstöður úr forkeppni Gæðingamóts Harðar

Ungmennaflokkur

1. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti - 8,35
2. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 8,32
3. Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi - 8,26
4. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Dís frá Hólakoti - 8,25
5. Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum - 8,23
6-7. Annie Ivarsdottir / Sörli frá Húsavík - 8,20
6-7. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Röst frá Lækjamóti - 8,20
8. Páll Jökull Þorsteinsson / Jarl frá Lækjarbakka - 8,18
9. Fanney Pálsdóttir / Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu - 8,02
10. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Strákur frá Lágafelli - 7,92
11. Fanney Pálsdóttir / Ösp frá Kirkjuferjuhjáleigu - 7,85

Nánar...

SKRÁNING Í POLLAFLOKK OG UNGHROSSAKEPPNI HARÐAR

Skráning í pollaflokkinn og unghrossakeppni Harðar fer fram í dómpallinum á Harðarsvæðinu, eða senda með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl.20.00 30.maí 2014.

Skráningargjald í pollaflokk er ekki neitt.

Skráningargjald í unghrossakeppnina er 4.000 kr. 

GÆÐINGAMÓT HARÐAR og ÚRTAKA FYRIR LM 2014

Gæðingamót Harðar og úrtaka fyrir LM verður haldin dagana 29.5 - 1.6.
Mótið fer þannig fram að fyrri umferð úrtöku er á fimmtudeginum 29. maí (þá er bara riðin forkeppni).
Gæðingakeppnin og síðari úrtakan á laugardegi - og öll úrslit eru á sunnudeginum.
Skráningagjald í Barna- Unglinga- Ungmennaflokk og skeiðgreinar er 3000kr.
Skráningagjald í Unghrossakeppni, T1 - 17 ára og yngri, T1 Meistaraflokk A- og B- flokk er 4000kr.
Skráningu lýkur á Þriðjudaginn 27. maí.
ATH. Ef knapi ætlar að taka þátt í fyrri og seinni umferð úrtöku verður hann að skrá sig í þær báðar.
AÐEINS SKULDLAUSIR HARÐARFÉLAGAR EIGA RÉTT Á ÞÁTTTÖKU.
 

KIRKJUREIÐ 25.MAÍ N.K.

Harðarmenn fjölmenna til messu í Mosfellskirkju

sunnudaginn 25 maí.

Lagt af stað úr hverfinu kl. 13.00. Messan hefst kl. 14.00

Eftir messu er kaffi í Harðarbóli í boði félagsins.

Ferðanefndin