Knapamerkjanámskeið hjá Herði
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, október 22 2014 22:19
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er allt á fullu í undirbúningi fyrir námskeið vetrarins. Við ætlum að byrja á að auglýsa knapamerkjanámskeiðin. Þau verða í boði bæði fyrir börn og fullorðna.
Hér að neðan koma nánari upplýsingar um námskeiðin.

