- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, júní 03 2014 09:51
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Kæru Harðarfélagar.
Miðvikudaginn 11.júní verður gámur undir plast við reiðhöllina kl.17.00 - 20.00. Munið að aðeins má plast fara í gáminn.
Hestamannafélagið Hörður er með samning við Slippfélagið og fá Harðarfélagar góðan staðgreiðsluafslátt af málningu á hestúsin sín. Slippfélagið er með númerið á grænu málningunni sem við notum á húsin. Endilega nýtið ykkur þennan aflsátt og notið góða veðrið til að mála og taka til í kringum húsin hjá ykkur þegar hestarnir eru komnir á græn grös.
VIÐ VILJUM HAFA HESTHÚSAHVERFIÐ OKKAR FALLEGT OG ÞETTA ER EINN LIÐUR Í ÞVÍ.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, júní 02 2014 20:40
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Keppendur á Landsmóti í A-flokk eru eftirfarandi.
1. Greifi frá Holtsmúla 1 – Reynir Örn Pálmason – 8,58
2. Freyr frá vindhóli – Sigurður Vignir Matthíasson – 8,47
3. Sjór frá Ármóti – Viðar Ingólfsson – 8,46
4. Óttar frá Hvítárholti – Súsanna Sand Ólafsdóttir – 8,42
5. Sæ-Perla frá Lækjarbakka – Lena Zielinski – 8,42
6. Hvatur frá Dallandi – Halldór Guðjónsson – 8,41
7. Hnoss frá koltursey – Elías Þórhallsson – 8,34
Varahestar:
Nótt frá Flögu – Ragnar Bragi Sveinsson – 8,33
Tenór frá Hestasýn – Alexander Hrafnkelsson – 8,32
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Sunnudagur, júní 01 2014 17:36
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Unglingaflokkur A-úrslit:
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,49
2 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,36
3 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 8,33
4 Anton Hugi Kjartansson / Villi frá Vatnsleysu 8,31
5 Anna-Bryndís Zingsheim / Ögri frá Kirkjuferjuhjáleigu 8,28
6 Magnús Þór Guðmundsson / Kvistur frá Skálmholti 8,15
7 Sandra Kristín Davíðsd Lynch / Flinkur frá Koltursey 7,86
8 Snædís Birta Ásgeirsdóttir / Róða frá Reynisvatni 7,73
A-úrslit Ungmennaflokkur:
1 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,44 ( Hulda vann sætaröðunina)
2 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,44
3 Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi 8,36
4 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Röst frá Lækjamóti 8,29
5 Lilja Dís Kristjánsdóttir / Dís frá Hólakoti 8,28
6 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 8,24
7 Páll Jökull Þorsteinsson / Jarl frá Lækjarbakka 8,20
8 Annie Ivarsdottir / Sörli frá Húsavík 7,98
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Laugardagur, maí 31 2014 22:57
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Ungmennaflokkur
1. Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti - 8,35
2. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 8,32
3. Sandra Pétursdotter Jonsson / Kóróna frá Dallandi - 8,26
4. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Dís frá Hólakoti - 8,25
5. Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum - 8,23
6-7. Annie Ivarsdottir / Sörli frá Húsavík - 8,20
6-7. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Röst frá Lækjamóti - 8,20
8. Páll Jökull Þorsteinsson / Jarl frá Lækjarbakka - 8,18
9. Fanney Pálsdóttir / Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu - 8,02
10. Lilja Dís Kristjánsdóttir / Strákur frá Lágafelli - 7,92
11. Fanney Pálsdóttir / Ösp frá Kirkjuferjuhjáleigu - 7,85
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, maí 30 2014 08:59
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
RÁSLISTAR:
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 29 2014 11:00
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
DAGSKRÁ MORGUNDAGSINS
Kl.12 - Barnaflokkur
Kl.13:30 - Unglingaflokkur
Kl.14:30 - Ungmennaflokkur
Kl.15:40 - Kaffihlé
Kl.16:00 - B-flokkur
Kl.17:40 - A-flokkur
Ráslistar:
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 29 2014 20:22
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Laugardagur:
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 27 2014 08:57
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Í dag er keppnisvöllurinn lokaður vegna keppnisnámskeiðis barna, unglinga og ungmenna frá kl.16.00 - 22.00.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, maí 29 2014 18:17
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Skráning í pollaflokkinn og unghrossakeppni Harðar fer fram í dómpallinum á Harðarsvæðinu, eða senda með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir kl.20.00 30.maí 2014.
Skráningargjald í pollaflokk er ekki neitt.
Skráningargjald í unghrossakeppnina er 4.000 kr.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, maí 26 2014 09:18
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Gæðingamót Harðar og úrtaka fyrir LM verður haldin dagana 29.5 - 1.6.
Mótið fer þannig fram að fyrri umferð úrtöku er á fimmtudeginum 29. maí (þá er bara riðin forkeppni).
Gæðingakeppnin og síðari úrtakan á laugardegi - og öll úrslit eru á sunnudeginum.
Skráningagjald í Barna- Unglinga- Ungmennaflokk og skeiðgreinar er 3000kr.
Skráningagjald í Unghrossakeppni, T1 - 17 ára og yngri, T1 Meistaraflokk A- og B- flokk er 4000kr.
Skráningu lýkur á Þriðjudaginn 27. maí.
ATH. Ef knapi ætlar að taka þátt í fyrri og seinni umferð úrtöku verður hann að skrá sig í þær báðar.
AÐEINS SKULDLAUSIR HARÐARFÉLAGAR EIGA RÉTT Á ÞÁTTTÖKU.