TÖLT OG SKEIÐ Á LANDSMÓTI
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, maí 06 2014 15:34
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Eins og hefðin er á Landsmótsári, vinna 30 efstu töltarar landsins sér þátttökurétt í töltkeppni Landsmótsins. Spennan er mikil þegar kemur að því að fylgjast með listanum og nú eru íþróttamótin hafin og knapar farnir að keppa í tölti til að eiga möguleika á að tryggja sér þátttökurétt.