ÞINGFULLTRÚAR HARÐAR Á LH-ÞING
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, september 04 2014 13:21
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Landsþing hestamanna verður haldið á Selfossi daganna 17.-18. október n.k. Hörður sendir skv. félagatali og reglum LH 11 fulltrúa á þingið.
Á síðasta aðalfundi var samþykkt að stjórn félagsins tilnefni úr röðum félagsmanna fulltrúa þess á ársþing LH.
Stjórnin hefur því valið þessa fulltrúa:
1. Jóna Dís Bragadóttir formaður
2. Oddrún Ýr Sigurðardóttir ritari - reiðkennari
3. Ragnhildur Traustadóttir gjaldkeri
4. Gylfi Þór Þorsteinsson stjórn
5. Sigurður Guðmundsson stjórn
6. Alexander Hrafnkelsson stjórn
7. Sæmurndur Eiríksson reiðveganefnd LH
8. Þórir Örn Grétarsson landsliðisnenfd LH og keppnisnenfnd LH
9. Ólöf Guðmundsdóttir endurskoðandi Harðar
10. Hrönn Kjartansdóttir formaður mótanefndar - fulltrúi yngri kynslóðarinnar
11.Súsanna Sand Ólafsdóttir formaður FT - reiðkennari
Við hvetjum félagsmenn til að hafa samband við þingfulltrúa ef þeir hafa tillögur sem þeir vildu koma á framfæri fyrir þingið, en það þarf að gerast fyrir 15.september.
Þingfulltrúarnir taka svo tillögurnar til umfjöllunar.