Námskeið, nokkur pláss laus
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 07 2015 23:04
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Námskeið 2015
Skráningar á námskeið nú í byrjun vetrar fara ágætlega á stað.
Þau námskeið sem enn eru eftir nokkur pláss á, eru eftirfarandi:
Keppnisnámskeið æskulýðsnefndar 30 mín einkatími
Kennari:Ragnhildur Haraldsdóttir
byrjar: 28. Janúar
kr: 26.000
Trek námskeið fræðslunefnd
Kennari: Súsanna Sand Ólafsdóttir
Byrjar: 16. Janúar
Kr: 10.000
Trek námskeið æskulýðsnefndar verður auglýst síðar.
Fáðu kjarkinn aftur fræðslunefnd
Kennari: Sonja Noack
Byrjar: 20.janúar
kr: 12.000
Einkatímar /fræðslunefnd
Námskeið sérsniðin að þörfum hvers og eins og hentar hestum og knöpum á öllum stigum reiðmennskunnar. Í boði eru einkatímar í 30 mínútur eða tveir nemendur saman í 60 mínútur.
Kennt í 5 skipti og verður skipt milli daga og kennarar eftir skráningu.
Kennarar:
Susanna Sand
Malin Elisabeth Jansson
Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir
Sonja Noack
Ragnhildur Haraldsdóttir
Rúna Einarsdóttir
Kr :20.000
Byrjar fyrstu vikuna í febrúar
Vinna í hendi/fræðslunefnd
Kennari: Malin Jansson
Stefnt að byrja 16.janúar eða vikuna á eftir
Kr : 12.000
Skráning fer fram á eftirfarandi slóð:
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Kv Sonja Noack yfirkennari hestamannafélagsins Harðar og fræðslu/æskulýðsnefnd