REYNIR ÖRN PÁLMASON ER TILENFNDUR SEM ÍÞRÓTTAMAÐUR MOSFELLSBÆJAR

Reynir Örn Pálmason

Fæddur 17. apríl 1971

Hestaíþróttamaður Harðar 2014

 

Reynir Örn mynd 2014

 

Reynir Örn er framúrskarandi afreksmaður í hestaíþróttinni.
Hann hefur verið valinn hestaíþróttamaður Harðar sjö sinnum, hefur sinnt félagsstörfum og starfað sem reiðkennari hjá Herði og víðar bæði hérlendis og erlendis um árabil, ásamt því að reka stórt hestabú.


Hann er alinn upp í Herði og hefur aðeins keppt sem Harðarmaður. Hann hefur oft verið valinn í Landslið Íslands og keppt fyrir Ísland á erlendri grundu. Hann er mjög góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðina .

Árið 2014 var einkar farsælt keppnisár  hjá Reyni og náði hann einstökum árangri á því ma.

Tilnefndur sem Íþróttaknapi og knapi ársins 2014 af Landsambandi Hestamanna

Íslandsmeistari í T2 með hæstu einkunn ársins 8.58

Feif World ranking 2014 (Heimslisti )

3. sæti í T2

7. sæti fimmgangi

5. sæti 150m skeið

4. sæti samanlögðum fimmgangsgreinum

Sigraði 4 greinar í meistaraflokkii á Reykjavíkurmeistaramóti, sem er sterkasta hestaíþróttamót Íslands,

Keppti fyrir Íslands hönd á gríðarsterku Norðurlandamóti í Herning og varð þar í 2. sæti í tölti á eftir núverandi heimsmeistara.

Sigur á fyrsta alþjóðlega Tölt in harmony móti .