- Nánar
-
Flokkur: Formaður
-
Skrifað þann Þriðjudagur, maí 22 2012 15:13
-
Skrifað af Super User
1.
(Föstudagur 25. maí: Hestum og reiðtygum komið á Skógarhóla)
2.
Laugardagur 26. maí: Kjarngóður morgunverður í Harðarbóli kl.
07.15, og hver smyr nesti fyrir sig
til dagsins. Hver sér um sín drykkjarföng
3.
Kl. 8.00,
keyrt á Skógarhóla. Smalað úr haganum og gert klárt.
4.
Kl. 09.30 hestaskál í boði Formanns
5.
KL. 10.00 Stigið á bak og haldið af stað.
6.
Í
Kjósaskarði verður lengsta áningin. Þar bíður okkar hressing, kaffi, kakó, vatn og þessháttar. Kerra verður á staðnum. Það er upplagt fyrir þær konur sem ætla að
ríða helminginn að koma inn hérna.
7.
Síðasta stopp er í Viðiodda, þar sem við þéttum
hópinn og komum í hús saman með LILLU í broddi fylkingar.
8.
Svo er að ganga frá hestum gefa og hlúa að þeim.
9.
Mætum svo beint
í Harðarból (í ferðagallanum,
EKKI FARA HEIM OG PUNTA SIG). Þar
skálum við fyrir okkur sjálfum og öllum sem lögðu okkur lið við að láta ferðina
ganga vel. Síðan er VEISLA AÐ HÆTTI GUNNU Í DALSGARÐI.
10.
Matseðillinn hljómar svona: Lamba prime með ofnbökuðu rótargrænmeti og
sætum karteflum, salat og sósa. Í eftirrétt er:
Frönsk súkkulaðikaka með jarðarberjum frá Gísla í Dalsgarði og
kaffi. Hver kemur með sinn borðdrykk
eftir smekk. Undir borðum verður svo
verðlaunaafhending og samsöngur, Guðjón og Hákon ætla að spila og syngja með og
fyrir okkur. Síðan er gleð fram eftiri eins og hvern lystir.
Kær kveðja Anna Björk