Styrkur frá Umhverfisráðuneytinu
- Nánar
- Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
- Skrifað þann Fimmtudagur, maí 08 2003 12:00
- Skrifað af Beitar- og umhverfisnefnd
Umsóknir um beit á vegum Harðar skal skila til beitarnefndar. Einnig er hægt að skila inn umsóknum á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Mikilvægt er að allir þeir sem áhuga hafa á að fá beit hjá félaginu sæki um.
Fákur kemur í heimssókn til okkar laugardaginn 28. apríl
Fjölmennum í hópreið og tökum vel á móti Fáksmönnum.
Lagt verður af stað kl. 13.30 frá Naflanum. Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu.
Fararstjóri Lilla
Vitlaus tímasetning var sett á ferðina í Gunnunesið á laugardaginn það verður lagt af stað úr naflanum kl 12:00. Verið tímanlega.
Ferðanefndin
Laugardaginn 7. apríl ætlar ferðanefndin að fara Gunnunesið ef veður leyfir. Ef veðurguðirnir verða hliðhollir, þá verður lagt af stað frá Naflanum kl. 13.00. Fylgist með á vefnum.
Ferðanefndin
Gamla Gustreiðin er nú orðin að ferð í Heimsenda. Farið verður laugardaginn 7. maí og lagt af stað kl. 12.30. Riðið verður um Korpúlfsstaði og Víðidal í Heimsenda. Kráin er opin og með veitingar fyrir svanga og þyrsta. Riðið verður til baka austan við Elliðavatn og um Hólmsheiði
Fararstjóri Lilla
Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 28 maí. Riðið verður upp í Kollafjarðarrétt. Grillvagninn með lambalæri og meðlæti. Gítarspil og söngur. Miðaverð kr. 3.200,- Ath borga með peningum - ekki kort. Hristið af ykkur slenið og drífið ykkur af stað.Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.30. Öl og gos selt á staðnum.
Fararstjóri Lilla
NÁTTÚRUREIÐ
Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 28 maí. Riðið verður upp í Kollafjarðarrétt. Grillvagninn með lambalæri og meðlæti. Gítarspil og söngur. Miðaverð kr. 3.200,- Ath borga með peningum – ekki kort. Hristið af ykkur slenið og drífið ykkur af stað.Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.30. Öl og gos selt á staðnum.
Fararstjóri Lilla
KIRKJUREIÐ
Harðarmenn fjölmenna til messu í Mosfellskirkju sunnudaginn 29 maí. Lagt af stað frá Naflanum kl. 13.00. Messan hefst kl. 14.00. Valgarður Egilsson flytur ræðu. Félagar úr Karlakór Kjalnesinga syngja. Eftir messu er kaffi í félagsheimili Harðar í boði félagsins.
Ferðanefndin
Fákur og Gustur koma í heimsókn laugardaginn 1. maí. Fjölmennum í hópreið á móti þeim. Lagt verður af stað frá nafla hesthúsahverfisins kl. 13:00. Kökuhlaðborð í félagsheimilinu á eftir.