GUSTUR í heimsókn
- Nánar
- Flokkur: Ferðanefnd
- Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 30 2008 14:39
- Skrifað af Super User
- Nú er komið að því -
Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 26 maí.
Riðið verður upp að Hrafnhólum.
Grillvagninn með lambalæri og meðlæti.
Gítarspil og söngur
– miðaverð kr. 3.000, - Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.00
Nú mæta allir.
Fararstjóri Lilla.
Fákur kemur í heimsókn til okkar þann 1. maí. Riðið verður á móti Fáksmönnum að venju og verður lagt af stað frá naflanum kl. 13.30
Ferðanefnd
Hin árlega Fáksreið verður farin frá "Naflanum" kl. 13.00 á laugardaginn. Veitingar í félagsheimili Fáks.