- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 08 2010 00:00
-
Skrifað af Super User
Nú fer að koma að því að hinn árlegi TILTEKTARDAGUR líti dagsins ljós. Ætlum við að taka til hendinni SUMARDAGINN FYRSTA 22 apríl sem er fimmtudagur eftir hálfan mánuð.
Hvetjum við alla sem eru með hesta í Herði að koma og hjálpa til við að taka til í kringum okkur og á reiðleiðunum,
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 08 2010 23:50
-
Skrifað af Super User
Minnum alla Harðarfélaga sem og alla þá sem eru með hesta í hverfinu á TILTEKTARDAGINN sem verður sumardaginn fyrsta.
Mætum öll og tökum á þvi eins og í fyrra við að fegra umhverfi okkar, þetta tekur fljótt af. Tiltektin verður auglýst betur síðar.
Umhverfisnefnd og Hesthúseigandafélagið.
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2009 01:54
-
Skrifað af Super User
Umhverfisnefnd og Hesthúseigandafélag vill koma þökkum til allra þeirra sem tóku þátt í Umhverfisdeginum. Það tóku á milli 80 og 100 manns þátt í tiltektinni sem gekk rosalega vel og var safnað mikið af rusli. Síðan var öllum boðið í grill og veitingar.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
-
Skrifað þann Þriðjudagur, mars 11 2008 10:36
-
Skrifað af Super User
Verður staðsettur torginu í efra hverfinu frá klukkan 10:00 til 13:00 laugardaginn 15.mars. Athygli skal vakin á því að aðeins er heimilt að setja í hann rúlluplast. Þeir sem koma með plastið í plastpokum eða öðrum umbúðum verða að losa úr pokunum í gáminn þannig að tryggt sé að aðeins fari í hann plast utan af heyrúllum eða -böggum. Verði misbrestur á þessu er útséð um að aftur fáist slíkir gámar á svæðið.
Beitar- og umhverfisnefnd Harðar og Félag hesthúseigenda á Varmárbökkum