Vaktmannatafla Harðar 2006
- Nánar
- Flokkur: Beitar- og umhverfisnefnd
- Skrifað þann Mánudagur, júlí 03 2006 09:16
- Skrifað af Beitar- og umhverfisnefnd
Fákur kemur í heimssókn til okkar laugardaginn 28. apríl
Fjölmennum í hópreið og tökum vel á móti Fáksmönnum.
Lagt verður af stað kl. 13.30 frá Naflanum. Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu.
Fararstjóri Lilla
Vitlaus tímasetning var sett á ferðina í Gunnunesið á laugardaginn það verður lagt af stað úr naflanum kl 12:00. Verið tímanlega.
Ferðanefndin
Umsóknir um beit á vegum Harðar skal skila til beitarnefndar. Einnig er hægt að skila inn umsóknum á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Mikilvægt er að allir þeir sem áhuga hafa á að fá beit hjá félaginu sæki um.
Laugardaginn 7. apríl ætlar ferðanefndin að fara Gunnunesið ef veður leyfir. Ef veðurguðirnir verða hliðhollir, þá verður lagt af stað frá Naflanum kl. 13.00. Fylgist með á vefnum.
Ferðanefndin