NÁTTÚRUREIÐ OG KIRKJUREIÐ

NÁTTÚRUREIР

Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 28 maí. Riðið verður upp í Kollafjarðarrétt. Grillvagninn með lambalæri og meðlæti. Gítarspil og söngur.  Miðaverð kr. 3.200,- Ath borga með peningum – ekki kort. Hristið af ykkur slenið og drífið ykkur af stað.Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.30. Öl og gos selt á staðnum. 

Fararstjóri Lilla 

KIRKJUREIÐ

 Harðarmenn fjölmenna til messu í Mosfellskirkju sunnudaginn 29 maí. Lagt af stað frá Naflanum kl. 13.00. Messan hefst kl. 14.00. Valgarður Egilsson flytur ræðu. Félagar úr Karlakór Kjalnesinga syngja. Eftir messu er kaffi í félagsheimili Harðar í boði félagsins. 

Ferðanefndin

HEIMSENDAREIÐ

  

Gamla Gustreiðin er nú orðin að ferð í Heimsenda. Farið verður laugardaginn 7. maí og lagt af stað kl. 12.30. Riðið verður um Korpúlfsstaði og Víðidal í Heimsenda. Kráin er opin og með veitingar fyrir svanga og þyrsta. Riðið verður til baka austan við Elliðavatn og um Hólmsheiði

Fararstjóri Lilla

Hópreið 1. maí

Fákur og Gustur koma í heimsókn laugardaginn 1. maí. Fjölmennum í hópreið á móti þeim. Lagt verður af stað frá nafla hesthúsahverfisins kl. 13:00. Kökuhlaðborð í félagsheimilinu á eftir.

FJÁRBORGARREIÐ

magnskokkur

Farið verður í Fjárborg laugardaginn 16. maí.

Riðið yfir heiðina á rollubrokki í léttar veitingar í Baðhúsinu í Fjárborg.

Lagt af stað kl. 13.30 frá Naflanum.   Fararstjóri Lilla

JÓNSMESSUREIÐ

Farið verður í árlega Jónsmessureið Harðar laugardaginn 21. júníLagt af stað frá Naflanum kl. 14.00Farið verður til baka frá Skógarhólum sunnudaginn 22. júni kl. 13.00Farið um Kjósarskarð og yfir Svínaskarð heim.Gisting á Skógarhólum Guðný s : 8997052ATH : Jói og félagar eru búnir að endurbæta reiðleiðina alla leið til Skógarhóla  Farastjóri LILLA

KIRKJUREIÐ

Farið verður ríðandi til messu í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. maí     Lagt af stað kl. 13.00 frá Naflanum.     Messan hefst kl. 14.00    Guðni Ágústsson flytur ræðu í kirkjunni. Karlakórinn Stefnir syngur    Eftir messu er kaffi í félagsheimili Harðar í boði félagsins

Ferðanefnd

NÁTTÚRUREIÐ

- Nú er komið að því -

Aðalreiðtúr félagsins verður laugardaginn 26 maí.
Riðið verður upp að Hrafnhólum.
Grillvagninn með lambalæri og meðlæti.
Gítarspil og söngur

– miðaverð kr. 3.000, - Lagt af stað frá Naflanum kl. 14.00

Nú mæta allir.
Fararstjóri Lilla.