- Nánar
-
Flokkur: Árshátíðarnefnd
-
Skrifað þann Sunnudagur, febrúar 27 2011 21:52
-
Skrifað af Super User
Aðalstjórn hefur ákveðið að taka aftur upp að kjósa karlrembu Harðar. Fyrir 10 árum síðan datt þessi hefð upp fyrir en þá hlaut titilinn Karlremba ársins, Össi grái.
Það eru félagsmenn sem kjósa og er það gert undir leitarstikunni vinstra megin en einnig má senda tillögur að nöfnum á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Karlremba ársins verður svo "krýnd" á árshátíðinni sem verður nk laugardag. Nú er bara að velja þinn mann...
- Nánar
-
Flokkur: Árshátíðarnefnd
-
Skrifað þann Föstudagur, febrúar 18 2011 10:36
-
Skrifað af Super User
Árshátíð Harðar verður haldin í Hlégarði laugardaginn 5. Mars.
Mæting kl. 19.00 Fordrykkur: Kyrr, hvítvínsdrykkur með líkjör.
Forréttur : Humarsúpa með Humarskjóðu og kampavínsfroðu.
Aðalréttur: Innbökuð Nautalund Wellington með kryddjurtasósu fersku rótargrænmeti ,og fondant kartöflum.
Eftirréttur: Créme Brulée Grand Marniere.
Hljómsveitin Bob Gillan og strandverðirnir leika fyrir dansi fram á nótt.
Miðar verða seldir í reiðhöllinni, eftir kl. 17.00 á daginn, miðaverð er 7000.- kr. Í fyrra var uppselt og mættu 200 manns á frábæra skemmtun, í ár verða aðeins 150 miðar í boði og fyrstir koma fyrstir fá.!