Þorrablót.

Þorrablót okkar Harðarmanna verður haldið laugardaginn 24 jan í félagsheimilinu. Blótið á að byrja kl 20.00 dagskrá verður auglýst seinna í vikuni.En heyrst hefur að keppt verði í bjórgangi á milli efra og neðra hverfis seinni part laugardags. Einnig er stefnt að idol keppni á milli efra og neðra hverfis um kvöldið og dómari er enginn annar en idol stjarnan??????????????? Hersveitinn leikur fyrir dansi og stjórnar idol keppninni. Miðaverð er 2500 kr.