Gæðingamót

Skráningarfrestur á Gæðingamót Harðar er miðvikudagurinn 29 maí kl 12:00. Einnig viljum við benda félagsmönnum á að þeir sem ætla að skrá í unghrossakeppnina gera það undir flokknum Annað í skráningarkerfinu.

Kv. Mótanefndin

WR Íþróttamót Harðar

WR Íþróttamót Harðar

WR Íþróttamót Harðar fer fram 10-12 maí næstkomandi að varmárbökkum í Mosfellsbæ. Stefnt er að stórglæsilegu móti  á ný endurbættum velli. Skráning hefst fimmtudaginn 2. Maí á   http://skraning.sportfengur.com/ og líkur þriðjudaginn 7. Maí.  Skráningargjaldið er haft í lámarki eða aðeins 3500 kr fyrir ungmenna og fullorðinsflokkana og svo 2000 kr fyrir börn og unglinga.  

Boðið verður uppá eftirfarandi greinum :

Meistaraflokkur:  Fjórgangur V1-Tölt T1-Tölt T4-Fimmgangur F1 -Gæðingaskeið

1.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3-Tölt T4--Fimmgangur F2-Gæðingaskeið

2.flokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3-Tölt T4-Tölt T7-Fimmgangur F2-Gæðingaskeið

Ungmennaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3-Tölt T4-Tölt T7-Fimmgangur F2-Gæðingaskeið

Unglingaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3-Tölt T4-Tölt T7-Fimmgangur F2-Gæðingaskeið

Barnaflokkur: Fjórgangur V2-Tölt T3-Tölt T7

100m skeið – 150m skeið – 250m skeið

ATH að T4 er skráð sem T2 í skráningarkerfinu.

Passa þarf að velja skráningu í efstu línu, svo mót í næstu línu, velja svo Hörð sem mótshaldara og fylla svo inní stjörnumerkta reiti. Neðst er hægt að velja um atburð og þá er valið Opið íþróttamót. Þá birtast, fyrir neðan, þær greinar sem í boði eru á mótinu. Keppandi velur sér grein og uppá hvora hönd skal riðið. Þegar keppandi hefur valið það sem við á og fyllt út alla stjörnumerkta reiti er pöntunin sett í körfu sem er hnappur neðst á síðunni. Hægt er að bæta við fleiri skráningum og setja í körfuna. Þegar keppandi er búinn að skrá þá er farið í vörukörfuna efst í hægra horninu og gengið frá greiðslu þar, hægt er að velja um kortagreiðslu eða millifærslu.
Ath að ef greitt er með millifærslu þá verður að setja pöntunarnúmer sem tilvísun og senda póst á:This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Ef greiðsla hefur ekki borist þá er keppandi ekki skráður á mótið.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina og/eða fella niður greinar og flokka ef ekki næst nægileg þátttaka.

Ef einhver vandamál verða er hægt að hafa samband við okkur í síma : 864-5025 Magnús Ingi /896-8388 Oddrún Ýr

Mótanefnd Harðar. 

Opna Hrímnismót Harðar

hrimnir logo

Opna Hrímnismót Harðar ( 3 vetrarmót )

verður haldið laugardaginn 20 apríl kl 12.00. Mótið verður haldið úti nema að polla flokkarnir verða inn. Skráning verður í reiðhöllinn frá kl 11.00 – 12.00.

 Keppt verður í eftirfarandi flokkum :

Pollar teymdir

Pollar ríða einir

Börn

Unglingar

Ungmenni

Nýliðar ( alveg óreynt keppnisfólk )

Konur 2

Konur 1

Karlar 2

Karlar 1

Opin flokkur 

Tryggingarvaktarmót Harðar ( 1. vetrarmót )

Opna Tryggingarvaktarmót  Harðar ( 1. Vetrarmót ) verður haldið í reiðhöll Harðar næstkomandi laugardag kl 12.00. Mótið verður með hefðbundnu sniði nema að byrjað verður á kvennaflokkum þar sem árshátið Harðar er um kvöldið. Tryggingarvaktin sem gætir þinna hagsmuna styrkir þetta mót og þökkum við þeim kærlega fyrir það. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og í þessari röð.

Konur 2

Konur 1

Pollar teymdir

Pollar ríða einir

Börn

Unglingar

Ungmenni

Nýliðar ( alveg óreynt keppnisfólk )

Karlar 2

Karlar 1

Opin flokkur 

Kv Mótanefnd

 

Úrlslit karlatölts Harðar

Töltkeppni
A úrslit 2. flokkur -
Mót: IS2013HOR009 - Karlatölt Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
  Sæti   Keppandi
1   Gunnar Jónsson / Bjarta Nótt frá Keldulandi 5,61
2   Pétur Jónsson / Flinkur frá Koltursey 4,89
3   Jóhann Ólafsson / Berglind frá Húsavík 4,72
4   Hörður Bender / Eyvör frá Seljabrekku 4,67
5   Davíð  Jónsson / Heikir frá Hoftúni 3,61

Lífstöltið - Ráslistar

Ráslistar Lífstölts Harðar
Minna vanir​​​​​​​​​​​​​​​​
Nr​Hópur​Hönd​Knapi​​​​​Hestur​​​​​​​​​​​
1​1​V​Hulda Katrín Eiríksdóttir​​Gýmir frá Ármóti​​
2​1​V​Sigrún Björg Eyjólfsdóttir​​Kolmar frá Miðdal​​
3​1​V​Arnhildur Halldórsdóttir​​Glíma frá Flugumýri​​

Nánar...

Úrlslit forkeppni karlatölts Harðar

 1.flokkur
 
1   Reynir Örn Pálmason / Gullbrá frá Syðsta-Ósi 6,97
2-3   Sævar Haraldsson / Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 6,57
2-3   Alexander Hrafnkelsson / Strákur frá Seljabrekku 6,57
4   Eysteinn  Leifsson / Leifur frá Laugardælum 6,47
5   Sævar Haraldsson / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,37
6   Guðmundur Ingi Sigurvinsson / Orka frá Þverárkoti 6,27
7   Gylfi Freyr Albertsson / Taumur frá Skíðbakka I 6,13
8   Leó Hauksson / Goði frá Laugabóli 5,97
9   Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti 5,90
10   Guðni Hólm Stefánsson / Smiður frá Hólum 5,83
11   Grettir Börkur Guðmundsso / Drífandi frá Búðardal 5,80
12   Guðlaugur Pálsson / Gull-Inga frá 5,77
13   Páll Þ Viktorsson / Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi 5,10
14   Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 4,37
15   Vilhjálmur Þorgrímsson / Húmfaxi frá Flekkudal 3,90
16   Rúnar Þór Guðbrandsson / Hringja frá Dýrfinnustöðum 3,60
17   Magnús Ingi Másson / Björk frá Hveragerði 3,47


Töltkeppni
Forkeppni 2. flokkur -
Mót: IS2013HOR009 - Karlatölt Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
  Sæti   Keppandi
1   Gunnar Jónsson / Bjarta Nótt frá Keldulandi 5,67
2   Pétur Jónsson / Flinkur frá Koltursey 4,70
3   Hörður Bender / Eyvör frá Seljabrekku 4,67
4   Davíð  Jónsson / Heikir frá Hoftúni 4,57
5   Jóhann Ólafsson / Berglind frá Húsavík 4,53
6   Jóhann Ólafsson / Ás frá Akrakoti 4,33
7   Ragnar Páll Aðalsteinsson / Klerkur frá Hólmahjáleigu 4,23
8   Viktor Sveinn Viktorsson / Dreyri frá Syðra-Skörðugili 3,43