Vorið er komið

Vorið er komið

...og sumarbeitin skammt undan

Það þýðir að nú sé komið að umsóknum um beitarhólf hjá hestamannafélaginu. Eins og undafarin ár sækja félagsmenn um á heimsíðu félagsins undir fyrirsögninni "Umsókn um beit".

Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. maí n.k.

Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og verið hefur undangenginn ár.