Íslandsbankamótið á Akranesi

Keppnisfólkið í Herði stóð sig vel að vanda á íslandsbankamóti Dreyra á Akranesi nú um helgina. Sigurður Sigurðarson varð stigahæsti knapi mótsins með 393,74 stig og náði góðum árangri í öllum greinum.  Jóhanna Jónsdóttir varð bæði stigahæsti knapi í barnaflokki og í íslenskri tvíkeppni. Hér er árangur Harðarmanna í heild sinni. •100 m skeið: 3. Friðdóra Friðriksdóttir Lína frá Gillastöðum Rauðtvístjörnótt 10 vetra 7,8 sek •250 m skeið 3. Sigurður Sigurðarson Fölvi frá Hafsteinsstöðum Bleikur 8 vetra 23,0 sek •Gæðingaskeið Opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Fölvi frá Hafsteinsstöðum Bleikur 8 vetra 100,50 •Tölt T2 Opinn flokkur 1. Dagur Benonýsson Galsi frá Bæ Rauðtvístjörnóttur 17 vetra 7,36 2. Sigurður Sigurðarson Úlfur frá Hjaltastöðum Brúnn 10 vetra 7,03 •Fjórgangur Barnaflokkur 2. Jóhanna Jónsdóttir Darri frá Akureyri Brúnn 8 vetra 6,21 •Fjórgangur Unglingaflokkur 1. Linda Rún Pétursdóttir Valur frá Ólafsvík Grár 9 vetra 6,71 •Fjórgangur ungmennaflokkur 3. Ari Björn Jónsson Adam frá Götu Grár 16 vetra 6,39 •Fjórgangur Opinn flokkur 2. Dagur Benonýsson Silfurtoppur f Lækjarmóti Grár 9 vetra 7,27 5. Birgitta Magnúsdóttir Óðinn frá Köldukinn Rauðglófextur 14 vetra 6,84 6. Sigurður Sigurðarson Hilling frá Kimbastöðum Brún 8 vetra 6,75 10. Friðdóra Friðriksdóttir Mökkur frá Stokkseyri Bleikálóttur 9 vetra 6,69 •Fimmgangur Unglingaflokkur 1. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Hlátur frá Þórseyri Jarpur 9 vetra 6,38 4. Jana Katrín Knútsdóttir Irja frá Skálholti Grá 6 vetra 5,49 6. Jóhanna Jónsdóttir Fífa frá Miðengi Jörp 7 vetra 3,40 •Fimmgangur Opinn flokkur 3. Sigurður Sigurðarson Gyllir frá Keflavík Jarpur 6 vetra 6,68 6. Barbara Meyer Þota frá Skriðu Brún 8 vetra 5,02 8. Friðdóra Friðriksdóttir Þröstur frá Blesastöðum Jarpur 8 vetra 6,63 •Tölt Barnaflokkur 1. Jóhanna Jónsdóttir Darri frá Akureyri Brúnn 8 vetra 6,62 •Tölt unglingaflokkur 2. Linda Rún Pétursdóttir Háfeti frá Þingnesi Jarpur 12 vetra 7,11 4. Þórhallur Dagur Pétursson Þorri frá Reykjavík Brúnn 8 vetra 6,22 5. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir Snót frá Akureyri Jörp 6 vetra 5,97 6. Íris Fríða Eggertsdóttir Blesi frá Skriðulandi Rauðblesóttur 14 vetra 2,87 •Tölt ungmennaflokkur 3. Ari Björn Jónsson Adam frá Götu Grár 16 vetra 6,46 •Tölt Opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Hilling frá Kimbastöðum Brún 8 vetra 7,53 9. Elías Þórhallsson Frami f. Ragnheiðarstöðum Jarpur 11 vetra 6,82 10. Barbara Meyer Strengur frá Hrafnkelsstöðum Grár 9 vetra 6,79