- Nánar
-
Flokkur: Annað
-
Skrifað þann Mánudagur, júlí 29 2002 12:00
-
Skrifað af Vefstjóri
Íslandsmót í hestaíþróttum var haldið í Víðidalnum dagana 24. júlí til 28. júlí.
Var góð þátttaka hjá Harðarmönnum og komu í þeirra hlut tveir íslandsmeistaratiltlar, Sigurður Sigurðarson varð íslandsmeistari í Gæðingaskeiði á Fölva frá Hafsteinsstöðum
og Kristján Magnússon varð íslandsmeistari í tölti ungmenna á hryssunni Hlökk frá Meiritungu.
Einnig má geta um glæsilega frammistöðu Jóhönnu Jónsdóttur á hestinum Darra frá Akureyri, en þau komu inn í 8. sæti í tölti og riðu sig upp úr B úrslitum í 2. sæti.
En hér er hægt að sjá stöðu Harðarmanna:
Barnaflokkur tölt Íslandsmeistari
2 Jóhanna Jónsdóttir og Darri frá Akureyri eink. 6,60
Unglingaflokkur tölt
3 Linda Rún Pétursdóttir og Háfeti frá Þingnesi eink. 6,78
Ungmennaflokkur tölt
1 Kristján Magnússon og Hlökk frá Meiritungu eink. 7,12
Meistaraflokkur tölt
4 Sigurður Sigurðarson og Fífa frá Brún eink. 7,81
8 Birgitta Magnúsdóttir og Óðinn frá Köldukinn eink. 7,01
Opinn flokkur Tölt T2
2 Friðdóra Friðriksdóttir og Mökkur frá Stokkseyri eink. 6,87
Meistaraflokkur Tölt T2
2 Dagur Benónýsson og Galsi frá Bæ eink. 7,06
Ungmennaflokkur fjórgangur
10 Kristján Magnússon og Hlökk frá Meiritungu
Meistaraflokkur fjórgangur
5 Birgitta Magnúsdóttir og Óðinn fráKöldukinn eink. 6,97
6 Friðdóra Friðriksdóttir og Trostan frá Sandhólaferju eink. 6,86
10 Sigurður Sigurðarson og Hylling frá Kimbastöðum eink. 6,41
Unglingaflokkur fimmgangur
3 Halldóra Sif Guðlaugsdóttir og Hlátur frá Þórseyri eink. 5,93
8 Jana Katrín Knútsdóttir og Yrja frá Skálmholti eink. 5,35
Ungmennaflokkur fimmgangur
4 Kristján Magnússon og Fífa frá Miðengi eink. 4,51
5 Játvarður Jökull Ingvarsson og Nagli frá Árbæ eink. 3,79
Opinn flokkur fimmgangur
9 Súsanna Ólafsdóttir og Flugar frá Hvítárholti eink. 5,32
Meistaraflokkur fimmgangur
8 Elías Þórhallsson og Frami frá Ragnheiðarstöðum 6,48
Meistaraflokkur gæðingaskeið
1 Sigurður Sigurðarson og Fölvi frá Hafsteinsstöðum eink. 8,75 stig. 105,00
9 Elías Þórhallsson og Frami frá Ragnheiðarstöðum eink. 8,00 stig. 96,00
250 m. skeið
7 Friðdóra Friðriksdóttir og Lína frá Gillastöðum tími: 23,61
8 Sigurður Sigurðarson og Fölvi frá Hafsteinsstöðum tími: 24,22
100 metra fljúgandi skeið úrslit
5 Friðdóra Friðriksdóttur og Lína frá Gillastöðum tími: 8,20