- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 21 2014 09:29
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Dagskráin um helgina er nokkuð mikil hjá okkur í Herði.
Í dag kl. 17.00 - 18.00 er skráning á Vetrarmótið sem verður á morgun kl. 11.00 í reiðhöllinni.
Í dag kl. 19.00 og kl. 20.30 er sýning sem heitir Hestafjör þar sem öllum grunnskólabörnum í Mosfellsbæ og foreldrum þeirra er boðið á sýningu í reiðhöllinni. Seldar verða veitingar.
Á morgun kl. 11.00 er Vetrarmót Harðar og Margretarhof.
Á morgun kl.18.00 verður aldarafmæli haldið í reiðhöllinni þegar þær mæðgur Lilla og Begga halda uppá 100 ára afmælið sitt.
Á sunnudaginn kl.12.00 - 13.00 æfing fyrir Æskan og hesturinn í reiðhöllinni - Höllin er því öll lokuð
Á sunnduaginn kl.13.00 - 16.00 stöðutékk á þeim börnum, unglingum og ungmennum sem ætla sér að keppa fyrir Hörð á þessu ári. Trausti Þór reiðkennari sér um stöðutékkið. Reiðhöllin er öll lokuð á þessum tíma.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, mars 17 2014 19:20
-
Skrifað af stormotanefnd@hordur.is
Niðurstöður Bikarmót Harðar fór fram í síðustu viku og var þá keppt í fimmgangi. Hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar frá mótinu.
Unglingaflokkur
1. Arnar Máni Sigurjónsson - funi frá Hóli - 5,76
2. Linda Bjarnadóttir - Dimmalimm frá Kílhrauni - 4,48
3. Harpa Sigríður Bjarnad - Greipur frá Syðri-Völlum - 4,21
4. Aníta Rós Róbertsdóttir - Sörli frá Skriðu - 3,93
Ungmennaflokkur
1. Bjarki Freyr Arngr - Gýmir frá Syðri-Löngumýri - 6,05
2. Sandra Pétursdotter - Haukur frá Seljabrekku - 6,05
3. Súsanna Katarína - Óðinn frá Hvítárholti - 6,0
4. Annie Ivarsdottir - Ása frá Fremri-Gufudal - 5,67
5. Hafdís Arna Sigurðard - Gusa frá Laugardælum - 4,71
1. Flokkur
1. Aðalheiður Anna G. - Gletta frá Margrétarhofi - 6,62
2. Sigurður Sigurðarson - Freyþór frá Ásbrú - 6,5
3. Alexander Hrafnkelsson - Hrönn frá Neðra-Seli - 6,17
4. Sonja Noack - Bú-Álfur frá Vakurstöðum - 6,17
5. Alexandra M. Montan - Dimma frá Hvoli - 5,6