- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, janúar 27 2014 21:20
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Fyrsta bikarmót Harðar verður haldið 14.febrúar næstkomandi og hefst stundvíslega klukkan 18. Um er að ræða mótaröð sem haldin verður í reiðhöllinni í Herði í vetur og munum við hefja leika á töltmóti. Mótið er að sjálfsögðu öllum opið.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Unglingaflokkur - T3
Ungmennaflokkur - T3
Opinn flokkur:
- T1
- T3
- T7
Skráningargjald er 2000 kr
Skráning fer fram á Sportfeng og hefst mánudaginn 10.feb kl:12 og lýkur miðvikudaginn 12.feb kl:20
Tengill á Sportfeng: http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Sunnudagur, janúar 26 2014 14:37
-
Skrifað af Æskulýðsnefnd Harðar
Hópaskipting námskeið æskulýðsnefndar 2014
Knapamerki 1 & 2 Mánudag kl. 17
Kolbrún Gréta Guðmundsdóttir
Sandra Kristín Lynch
Rakel Anna Óskarsdóttir
Thelma Rut Davíðsdóttir
Knapamerki 3 Mánudag kl. 19
Lara Alexie Sta Ana
Snædís Birta Ásgeirsdóttir
Maria Guðjónsdóttir
Hrönn Gunnarsdóttir
Knapamerki 4 (verið að athuga með tímasetningu)
Knapamerki 5 (sjá Fræðslunefnd)
Almennt reiðnámskeið 8-10 ára Miðvikudag kl. 18
Dagbjört Hekla Jakobsdóttir
Júlíus Guðjónsson
Dagur Þór Óskarsson
Aron Máni Rúnarsson
Kristján Hrafn Arason
Almennt reiðnámskeið 11-14 ára (hópur 1) Fimmtudag kl. 17
Jóhanna Guðjónsdóttir
Margréti Maríu Marteinsdóttur
Viktoría Von Ragnarsdóttir
Helga Stefánsdóttir
Almennt reiðnámskeið 11-14 ára (hópur 2) Fimmtudag kl. 18
Sveinn Gabríel Bjarnason
Eydís Rós Hálfdánardóttir
Magnús Sigurðsson
Seven games námskeið Föstudag kl. 17
Anton Hugi Kjartansson
Jón Ingvar Valberg
Thelma Rut Davíðsdóttir
Eydís Birna Einarsdóttir
Keppnisnámskeið Þriðjudag
16:00 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Anton Hugi Kjartansson
17:00 Snædís Birta Ásgeirsdóttir / Lara Alexie Sta Ana / Thelma Davíðsdóttir
18:00 Helga Stefánsdóttir / Íris Birna Gauksdóttir
18:40 Matarhlé kennara
19:00 Rakel Ösp Gylfadóttir / Stefanía Vilhjálmsdóttir / Bergrós Hermansdóttir
20:00 Emelía Sól Arnarsdóttir / Pétur Ómar Þorsteinsson / Pétur Ásgeirsson
21:00 Linda Bjarnadóttir / Sara Bjarnadóttir / Erna Jökulsdóttir
22:00 Hinrik Ragnar Helgason / Fanney Pálsdóttir
Gert ráð fyrir 20 mín á hvern nemanda. Farið er fram á algert næði á meðan kennsla stendur yfir.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, janúar 23 2014 11:20
-
Skrifað af Hans Orri Kristjánsson
Við minnum alla á að núna stendur yfir skráning í reiðnámskeið fyrir fullorðna. Skráningu líku á morgun, föstudag. Enn er laust í öll námskeið.
Einhverjir hafa lent í vandræðum með að skrá sig á námskeið í gegnum Sportfeng. Þeir sem lenda í vandræðum geta sent póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um hvaða námskeið þeir vilja skrá sig á, kennitölu og fullt nafn.
Aftur á bak
Rólegt og uppbyggjandi námskeið fyrir fólk sem er að byrja í hestamennsku eða hefur aldrei farið á námskeið. Einnig fyrir þá sem hafa jafnvel orðið hvekktir en vilja komast í hnakkinn aftur eða þá sem skortir kjark og ná þess vegna ekki þeim árangri sem þeir stefna að.
Kennt í 6 skipti.
Kennari verður Oddrún Ýr Sigurðardóttir.
Verð: 12.000 kr.
Almennt keppnisnámskeið
Almennt keppnisnámskeið er ætlað þeim sem hafa hug á að taka þátt í hvers kyns mótum í áhugamannaflokkum. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir þá áhugamannaflokka sem boðið er upp á í almennri keppni. Kennslan verður jafnframt sniðin að þörfum nemenda.
Kennt í 6 skipti.
Kennari verður Súsanna Ólafsdóttir.
Verð: 12.000 kr.
Vinna í hendi
Fjallað verður um mismunandi leiðir til að vinna í hendi. Lögð verður áhersla á andlegt og líkamlegt jafnvægi, líkamsbeitingu, sveigjanleika, jafnvægi til hliðanna og stjórn á yfirlínu á grunnþjálfunarstigi. Ætlunin er að nemendur öðlist meiri þekkingu á jafnvægi hestsins og geti notfært sér nýjar þjálfunaraðferðir til að stuðla að fjölbreytni í þjálfun. Kennslan mun byggja á áherslu á verklega kennslu en jafnframt bóklega samhliða sýnikennslu.
Kennt í 6 skipti.
Kennari verður Malin Elisabeth Jansson.
Verð: 12.000 kr.
Gangsetning tryppa / framhald í tamningu
Námskeiðið er fyrir tryppi sem lokið hafa frumtamningu og eru komin á stig gangsetningar. Skipulagið verður þannig að í upphafi er miðað við hálftíma einkatíma en það mun taka breytingum samhliða framförum tryppanna og getur þróast í klukkutíma kennslustund með tveimur nemendum.
Kennt í 6 skipti á fimmtudögum.
Kennari verður Róbert Pedersen.
Verð: 24.000 kr.
Paratímar / einkatímar hjá Róberti Pedersen
Námskeið sérsniðið að þörfum hvers og eins og hentar hestum og knöpum á öllum stigum reiðmennskunnar. Í boði eru einkatímar í 30 mínútur eða tveir nemendur saman í 60 mínútur.
Kennt í 6 skipti á fimmtudögum.
Kennari verður Róbert Pedersen.
Verð: 24.000 kr.
Reiðnámskeið með Rúnu Einarsdóttur
Námskeið sérsniðin að þörfum hvers og eins og hentar hestum og knöpum á öllum stigum reiðmennskunnar. Í boði eru einkatímar í 30 mínútur eða tveir nemendur saman í 60 mínútur.
Kennt í 5 skipti á miðvikudögum.
Kennari verður Rúna Einarsdóttir.
Verð: 22.500 kr.
Skráning í gegnum Sportfeng (velja skráningarkerfi):
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
1. Velja námskeið.
2. Velja hestamannafélag (Hörður).
3. Skrá kennitölu þátttakanda – (Ef kennitala ekki í félagaskrá, þarf að fara inná www.hordur.is og sækja um aðild).
4. Velja atburð (og hóp ef fleiri en einn hópur).
5. Setja í körfu.
6. Velja greiðslufyrirkomulag: Greiðslukort eða millifærsla. Skráning telst ekki gild nema greiðsla hafi borist.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Miðvikudagur, janúar 22 2014 13:46
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Eftirfarandi gjaldskrá fyrir aðgang að reiðhöll Harðar var samþykkt á stjórnarfundi í Herði 29. janúar 2013
Nánar...