Beitarhólf

Kæru félagar. Við viljum minna á að þann 10. september þurfa allir sem hafa beit að fjalægja gæðinga sína úr beitarhólfum.

Beitarnefnd.

 

Frumtamningarnámskeið með Robba Pet

rodeo thumb100 100Hestamannafélagið Hörður og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamninganámskeið sem hefst mánudaginn 4. nóvember nk. Hver þátttakandi kemur með sitt tryppi og farið verður í gegnum helstu þætti frumtamningar s.s: Atferli hestsins, leiðtogahlutverk, fortamningu á tryppi, undirbúning fyrir frumtamningu og frumtamningu.

Nánar...

Hvernig náum við meiri árangri

Hvernig náum við meiri árangri? Fagráð í hrossarækt og Landbúnaðarháskóli Íslands boða til málþings um kynbótakerfið í hrossarækt föstudaginn 6. september kl. 13:00 – 18:00 í Ásgarði á Hvanneyri. Dagskrá samanstendur af nokkrum inngangserindum um ýmsar hliðar kerfisins en síðan taka við opnar umræður og hópavinna með þátttöku málþingsgesta.

Nánar...

Tunguvegur, Skeiðholt - Kvíslartunga

Framkvæmdir eru að hefjast við Tunguveg í Mosfellsbæ. Verktaki er Ístak ehf og munu þeir setja upp vinnuaðstöðu neðan Kvíslartungu. Áætlað er að jarðvinna byrji frá Kvíslartungu og verður því vörubílaumferð um svæðið. Framkvæmdin fellst í eftirfarandi: Verkið felst í því að leggja nýjan Tunguveg frá Skeiðholti að Kvíslartungu alls um 1.0 km. Tunguvegur verður 7 m breiður með 6 m breiða akbraut, en samhliða honum á að leggja 3 m breiðan hjóla og göngustíg meirihluta leiðarinnar. Undir Skeiðholtið á að byggja 4 m breið undirgöng fyrir gangandi og hjólandi umferð. Á gatnamótum Skeiðholts, Skólabrautar og Tunguvegar á að gera hringtorg sem liggur nokkru hærra en núverandi gatnamót. Það þarf því að aðlaga Skeiðholt og Skólabraut að hringtorginu. Á Varmá á að byggja 10 m langa brú og á Köldukvísl á að byggja 16 m langa brú. Undir brúnum er gert ráð fyrir reiðstíg. Gert er ráð fyrir að heildarverklok framkvæmdarinnar verði 1. Júlí 2014 en brúarsmíði og jarðvinna við Tunguveg verði lokið um áramót 2013/2014 f.h Mosfellsbæjar f.h Ístaks Þorsteinn Sigvaldason Björn Ástmarsson Gsm 6936703 Gsm 8402786

Niðurstöður Sunnudagur

Fjórgangur V2
A úrslit 1. flokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Tinna Rut Jónsdóttir / Hemla frá Strönd I 7,07
2 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 7,00
3 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 6,97
4 Jón Gíslason / Stjörnunótt frá Íbishóli 6,83
5 Telma Tómasson / Sókn frá Selfossi 6,67
6 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 0,00

Tölt T3
B úrslit Ungmennaflokkur -

Nánar...

Frí :)

Harðarfélagar, Ragna Rós verður í fríi frá 4-9 júlí, ef ykkur vanhagar um eitthvað endilega verið í sambandi við Beggu Árna í síma 8996972

Ragna Rós

Niðurstöður frá Laugardegi

Niðurstöður Laugardagur


Fimmgangur F2
Forkeppni 1. flokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Sólon Morthens / Þáttur frá Fellskoti 6,70
2 Teitur Árnason / Kristall frá Hvítanesi 6,63
3-5 Sigurður Sigurðarson / Arnviður frá Hveragerði 6,57
3-5 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,57
3-5 Sigurður Vignir Matthíasson / Helgi frá Neðri-Hrepp 6,57
6 Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 6,53
7 Hólmfríður Kristjánsdóttir / Askja frá Kílhrauni 6,47
8 Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,37
9 Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,27
10 Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,17
11 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Dimma frá Hvoli 6,13
12 Súsanna Ólafsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti 6,10
13-14 Reynir Örn Pálmason / Stígandi frá Neðra-Ási 6,00
13-14 Saga Steinþórsdóttir / Gróska frá Kjarnholtum I 6,00
15-16 Ólafur Ásgeirsson / Váli frá Eystra-Súlunesi I 5,97
15-16 Elías Þórhallsson / Hrafnhetta frá Þúfu í Kjós 5,97
17 Gísli Guðjónsson / Týr frá Brúnastöðum 2 5,73
18-19 Pernille Lyager Möller / Álfsteinn frá Hvolsvelli 5,70
18-19 Karen Emilía Barrysdóttir Woodrow / Snillingur frá Strandarhöfði 5,70
20 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Glódís frá Akurgerði 5,63
21 Fredrica Fagerlund / Djákni frá Neðri-Rauðalæk 5,60
22 Bjarni Sveinsson / Breki frá Eyði-Sandvík 5,53
23 Sigurður Sigurðarson / Kjarni frá Hveragerði 5,50
24 Guðmann Unnsteinsson / Hekla frá Ásbrekku 5,33
25 Óskar Sæberg / Gabríel frá Reykjavík 5,10
26 Anna Björk Ólafsdóttir / Humall frá Langholtsparti 5,00
27 Jón Styrmisson / Sjór frá Ármóti 4,70
28 Sólon Morthens / Sól frá Jaðri 4,53
29 Þórdís Anna Gylfadóttir / Stæll frá Neðra-Seli 0,00



Fimmgangur F1
Forkeppni Meistaraflokkur -

Sæti Keppandi
1 Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi I 7,37
1-2 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,07
1-2 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 7,07
3-4 Róbert Petersen / Prins frá Blönduósi 6,90
3-4 Sigurður Vignir Matthíasson / Máttur frá Leirubakka 6,90
6 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,87
7 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,83
8 Sigurður Sigurðarson / Frægur frá Flekkudal 6,70
9 Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,50
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Hringur frá Skarði 6,40
11 Jón Gíslason / Hamar frá Hafsteinsstöðum 6,37
12 Anna S. Valdemarsdóttir / Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá 6,10
13 Anna S. Valdemarsdóttir / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,00
14 Súsanna Ólafsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 5,83
15-16 Jón Finnur Hansson / Ómar frá Vestri-Leirárgörðum 0,00
15-16 Eyjólfur Þorsteinsson / Kraftur frá Efri-Þverá 0,00



Tölt T3
Forkeppni Barnaflokkur -

Sæti Keppandi
1 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 6,63
2 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Héla frá Grímsstöðum 6,43
3 Katla Sif Snorradóttir / Oddur frá Hafnarfirði 5,90
4 Signý Sól Snorradóttir / Rá frá Melabergi 5,70
5-6 Stefanía Hrönn Stefánsdóttir / Dynjandi frá Höfðaströnd 5,67
5-6 Annabella R Sigurðardóttir / Eldar frá Hólshúsum 5,67
7 Arnar Máni Sigurjónsson / Örlygur frá Hafnarfirði 5,63
8 Sunna Dís Heitmann / Hrappur frá Bakkakoti 5,57
9 Aron Freyr Petersen / Trú frá Álfhólum 5,47
10 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Hnútur frá Sauðafelli 4,90


Tölt T3
Forkeppni Unglingaflokkur -

Sæti Keppandi
1 Ásta Margrét Jónsdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1 6,67
2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 6,50
2-3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Hlekkur frá Bjarnarnesi 6,20
2-3 Bára Steinsdóttir / Knörr frá Syðra-Skörðugili 6,20
5 Atli Freyr Maríönnuson / Nótt frá Ingólfshvoli 6,07
6 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir / Smyrill frá Hellu 6,00
7 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki 5,93
8 Linda Bjarnadóttir / Nöf frá Njálsstöðum 5,37
9-10 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Brynjar frá Flögu 0,00
9-10 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 0,00


Tölt T3
Forkeppni Ungmennaflokkur -


Sæti Keppandi
1 Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 7,50
2 Skúli Þór Jóhannsson / Álfrún frá Vindási 7,07
3 Birgitta Bjarnadóttir / Blika frá Hjallanesi 1 6,93
4 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,87
5 Ásmundur Ernir Snorrason / Hvessir frá Ásbrú 6,73
6-7 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,67
6-7 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Þruma frá Akureyri 6,67
8 Steinn Haukur Hauksson / Hreimur frá Kvistum 6,63
9 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,50
10 Ásmundur Ernir Snorrason / Grafík frá Búlandi 6,43
11 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Hlýja frá Ásbrú 6,37
12 Lárus Sindri Lárusson / Þokkadís frá Efra-Seli 6,27
13 Leó Hauksson / Goði frá Laugabóli 6,13
14 Arnar Heimir Lárusson / Vökull frá Hólabrekku 5,27



Tölt T3
Forkeppni 2. flokkur -


Sæti Keppandi
1 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Stjarni frá Skarði 6,60
2 Hrafnhildur Jónsdóttir / Ósk frá Lambastöðum 6,43
3 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,40
4 Drífa Harðardóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,20
5 Guðrún Pétursdóttir / Gjafar frá Hæl 6,07
6 Þorbergur Gestsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 5,93
7 Jóhann Ólafsson / Neisti frá Heiðarbót 5,90
8 Svandís Beta Kjartansdóttir / Mánadís frá Reykjavík 5,57
9 Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða 5,40
10 Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu 5,30
11 Kristinn Már Sveinsson / Soldán frá Þjóðólfshaga 1 5,03



Tölt T3
Forkeppni 1. flokkur -

Sæti Keppandi
1 Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,17
2 Sigurður Sigurðarson / Fáni frá Kirkjubæ 7,00
3 Viðar Ingólfsson / Gaukur frá Garðsá 6,90
4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Spretta frá Gunnarsstöðum 6,83
5-6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Gloría frá Vatnsleysu II 6,63
5-6 Elías Þórhallsson / Staka frá Koltursey 6,63
7 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,50
8-9 Haukur Baldvinsson / Lómur frá Stuðlum 6,43
8-9 Telma Tómasson / Sókn frá Selfossi 6,43
10 Helgi Þór Guðjónsson / Þrándur frá Sauðárkróki 6,40
11 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 6,37
12 Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 6,33
13-14 Vilfríður Sæþórsdóttir / Logadís frá Múla 6,30
13-14 Hlynur Guðmundsson / Bliki annar frá Strönd 6,30
15 Guðmann Unnsteinsson / Dís frá Hólakoti 6,00
16 Súsanna Ólafsdóttir / Hyllir frá Hvítárholti 5,93
17 Guðmann Unnsteinsson / Hekla frá Ásbrekku 5,77
18 Trausti Þór Guðmundsson / Ösp frá Kirkjuferjuhjáleigu 5,70
19-20 Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1 0,00
19-20 Ólafur Ásgeirsson / Blika frá Ólafsvöllum 0,00



Tölt T1
Forkeppni Meistaraflokkur -

Sæti Keppandi
1 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,77
2 Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,73
3 Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,33
4 Sigurður Sigurðarson / Tindur frá Jaðri 7,17
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Hamborg frá Feti 7,13
6 Sigurbjörn Bárðarson / Katrín frá Vogsósum 2 7,00
7-8 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 6,87
7-8 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,87
9-10 Súsanna Ólafsdóttir / Orka frá Þverárkoti 6,73
9-10 Elías Þórhallsson / Eydís frá Miðey 6,73
11 Guðmundur Björgvinsson / Assa frá Mosfellsbæ 0,00



Tölt T7
Forkeppni Barnaflokkur -


Sæti Keppandi
1 Kristófer Darri Sigurðsson / Rönd frá Enni 6,30
2-3 Annabella R Sigurðardóttir / Erró frá Galtanesi 5,60
2-3 Sveinn Sölvi Petersen / Trú frá Álfhólum 5,60
4 Heba Guðrún Guðmundsdóttir / Hnútur frá Sauðafelli 5,00
5 Ósk Hauksdóttir / Klakkur frá Laxárnesi 4,83
6 Sara Dís Snorradóttir / Þokki frá Vatni 4,60
7 Kristrún Ragnhildur Bender / Kristall frá Víðidal 4,50



Tölt T7
Forkeppni 2. flokkur -

Sæti Keppandi
1 Svava Kristjánsdóttir / Kolbakur frá Laugabakka 6,43
2-3 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Högni frá Þjóðólfshaga 1 6,00
2-3 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 6,00
4-5 Svandís Beta Kjartansdóttir / Taktur frá Reykjavík 5,87
4-5 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Garpur frá Hólkoti 5,87
6 Björn Ólafsson / Drangey frá Þúfu í Kjós 5,70
7 Hlynur Óli Haraldsson / Amor frá Sólheimum 5,60
8-10 Herdís Kristín Sigurðardóttir / Sveinn Andri frá Reykjavík 5,50
8-10 Valka Jónsdóttir / Hylling frá Hafnarfirði 5,50
8-10 Sunna Lind Ingibergsdóttir / Brynjar frá Flögu 5,50
11 Valgerður J Þorbjörnsdóttir / Megas frá Oddhóli 4,83
12 Sigurður Freyr Árnason / Kvistur frá Þorlákshöfn 4,50



Tölt T2
Forkeppni 1. flokkur -


Sæti Keppandi
1 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,63
2 Anna Björk Ólafsdóttir / Vísir frá Syðra-Langholti 6,47
3 Finnur Bessi Svavarsson / Gosi frá Staðartungu 5,93
4 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hákon frá Brekku, Fljótsdal 5,73


Tölt T2
Forkeppni Ungmennaflokkur -


Sæti Keppandi
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 7,50
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Björk frá Enni 7,40
3 Agnes Hekla Árnadóttir / Rós frá Geirmundarstöðum 7,13
4 Arnar Máni Sigurjónsson / Töfri frá Þúfu í Landeyjum 6,13
5 Hanna Rún Ingibergsdóttir / Nótt frá Sörlatungu 5,60
6 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 5,10

Tölt T2
Forkeppni Meistaraflokkur -


Sæti Keppandi
1 Valdimar Bergstað / Týr frá Litla-Dal 8,10
2 Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 7,83
3 Sigursteinn Sumarliðason / Skuggi frá Hofi I 7,57
4 Mette Mannseth / Stjörnustæll frá Dalvík 7,23
5 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,73
6 Finnur Bessi Svavarsson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 6,47


Fjórgangur V2
B úrslit 1. flokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Ingeborg Björk Steinsdóttir / Tenór frá Stóra-Ási 6,97
2 Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1 6,73
3 Inga María Stefánsdóttir / Iða frá Miðhjáleigu 6,60
4 Guðmann Unnsteinsson / Strákur frá Lágafelli 6,47
5 Hallgrímur Birkisson / Eldlilja frá Kirkjubæ 6,30



Fjórgangur V2
B úrslit Ungmennaflokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1 Ásta Björnsdóttir / Tenór frá Sauðárkróki 6,77
2 Emil Fredsgaard Obelitz / Freymóður frá Feti 6,53
3 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,50
4 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 6,43
5 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,33



Fimmgangur F2
B úrslit 1. flokkur -

Sæti Keppandi
1 Sara Pesenacker / Hnokki frá Skíðbakka III 6,83
2 Óskar Sæberg / Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,76
3 Reynir Örn Pálmason / Hvatur frá Dallandi 6,57
4 Hólmfríður Kristjánsdóttir / Askja frá Kílhrauni 5,14
5 Tómas Örn Snorrason / Frakki frá Grenstanga 4,60


Tölt T3
B úrslit 1. flokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Hörður
Sæti Keppandi
1-2 Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 6,78
1-2 Helgi Þór Guðjónsson / Þrándur frá Sauðárkróki 6,78
3 Haukur Baldvinsson / Lómur frá Stuðlum 6,72
4 Telma Tómasson / Sókn frá Selfossi 6,56
5 Hlynur Guðmundsson / Vænting frá Eyjarhólum 6,22



Gæðingaskeið
Meistaraflokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar
Félag: Hestamannafélagið Hörður
" Keppandi

" Meðaleinkunn
1 Haukur Baldvinsson, Falur frá Þingeyrum 8,17


2 Sigurður Sigurðarson, Freyðir frá Hafsteinsstöðum 7,83


3 Ólafur Andri Guðmundsson, Brynja frá Grindavík 7,67


4 Sigursteinn Sumarliðason, Skuggi frá Hofi I 7,46


5 Sigurður Vignir Matthíasson, Máttur frá Leirubakka 7,46


6 Eyjólfur Þorsteinsson, Ögri frá Baldurshaga 7,17


7 Daníel Ingi Smárason, Hörður frá Reykjavík 7,08


8 Jakob Svavar Sigurðsson, Alur frá Lundum II 7,04


9 Reynir Örn Pálmason, Greifi frá Holtsmúla 1 7,00


10 Hekla Katharína Kristinsdóttir, Hringur frá Skarði 6,17


Gæðingaskeið
1. flokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar
Félag: Hestamannafélagið Hörður
" Keppandi

" Meðaleinkunn
1 Reynir Örn Pálmason, Akkur frá Varmalæk 7,25


2 Ólafur Andri Guðmundsson, Valur frá Hellu 7,04


3 Sigvaldi Lárus Guðmundsson, Leiftur frá Búðardal 7,04


4 Teitur Árnason, Tumi frá Borgarhóli 6,96


5 Þórdís Anna Gylfadóttir, Drift frá Hólum 6,71


6 Jón Bjarni Smárason, Virðing frá Miðdal 6,58


7 Finnur Bessi Svavarsson, Gosi frá Staðartungu 6,50


8 Saga Steinþórsdóttir, Gróska frá Kjarnholtum I 5,04


9 Karen Emilía Barrysdóttir Woodrow, Snillingur frá Strandarhöfði 4,00


10 Elías Þórhallsson, Hrafnhetta frá Þúfu í Kjós 3,75


11 Bjarni Sveinsson, Freki frá Bakkakoti 3,29


12 Hlynur Guðmundsson, Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 0,71


13 Hrafnhildur Jónsdóttir, Þytur frá Sléttu 0,50


14 Daníel Gunnarsson, Ásadís frá Áskoti 0,33


15 Ólafur Andri Guðmundsson, Hrefna frá Dalbæ 0,29



Gæðingaskeið
Unglingaflokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar
Félag: Hestamannafélagið Hörður
" Keppandi

" Meðaleinkunn
1 Caroline Grönbek Nielsen, Kaldi frá Meðalfelli 6,96


2 Gústaf Ásgeir Hinriksson, Flosi frá Búlandi 6,38


3 Sunna Lind Ingibergsdóttir, Flótti frá Meiri-Tungu 1 4,21


4 Ásta Margrét Jónsdóttir, Kría frá Varmalæk 3,54


5 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir, Óðinn frá Hvítárholti 2,67


6 Linda Bjarnadóttir, Dimmalimm frá Kílhrauni 1,17


7 Linda Bjarnadóttir, Ástareldur frá Stekkjarholti 0,17


Gæðingaskeið
Ungmennaflokkur -

Mót: IS2013HOR119 - Sumarsmellur Harðar
Félag: Hestamannafélagið Hörður
" Keppandi

" Meðaleinkunn
1 Arna Ýr Guðnadóttir, Hrafnhetta frá Hvannstóði 6,96


2 Ásmundur Ernir Snorrason, Hvessir frá Ásbrú 6,63


3 Ásmundur Ernir Snorrason, Grafík frá Búlandi 6,63


4 Ólöf Rún Guðmundsdóttir, Þremill frá Vöðlum 5,17


5 Arnar Heimir Lárusson, Glaðvör frá Hamrahóli 1,21


6 Leó Hauksson, Gammur frá Skíðbakka III 0,54