Lokahátið Fræðslunefndar fatlaðra var haldin í dag

Fræðslunefnd Fatlaðra í Herði hefur unnið frábært starf í vetur ásamt reiðkennaranum Berglindi Ingu Árnadóttur og hennar aðstoðarfólki. Vetrinum lauk með lokahátið sem Fræðslunefnd Fatlaðra í Herði stóð fyrir og var hún haldin í Reiðhöllinni í Herði í dag. Gaman var að sjá öll fallegu börnin og unglinga sem voru með sýningu, þar sem þau fóru öll á hestbak, brosandi út að eyrum. 

Rekstrarstjóri í frí

Harðarfélagar Ragna Rós mun vera í fríi frá seinnipartinum á morgun 5. júní til mánudagsins 9. júní. Ef þörf er á aðstoð er hægt að leita til Beggu Árna í síma 8996972 eða Jónu Dís í 8616691.

Fjölskyldudagur fræðslunefnd fatlaðra 4. júní

 
Þann 4.júní frá kl. 17:30 - 20:00 næstkomandi ætlum við að bjóða öllum nemendum vetrarins, vinum og vandamönnum að koma og gleðjast með okkur í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Nemendum vetrarins gefst kostur á að vera með í sýningu þar sem þeir sýna vinum og vandamönnum það sem þeir hafa áorkað í vetur sem er nú ekki lítið.
 
Skipulagið verður þannig að þeir nemendur sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni hafið samband og skráið ykkur, hver nemandi fær svo nokkrar mínútur inn á vellinum (3-4) inn á í einu. Engin þörf er á æfingum heldur er þetta meira bara að hafa gaman saman! :) 
 
Ekki bara er þetta gaman fyrir nemendur að sýna vinum og vandamönnum hvað þeir eru búnir að vera að gera í vetur heldur líka fyrir fjölskylduna og vini. Ég hvet eindregið alla til að vera með eða bara mæta og hafa gaman :)
 
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og með því!
 
Gestum verður einnig boðið upp á að panta/kaupa boli/peysur merktar Hestamannafélaginu á 2.500 kr./ 4.500 kr. til styrktar nefndinni (góðir háskólabolir m. síðum ermum)
 
Ég vil endilega líka minna ykkur á facebook síðuna okkar :  https://www.facebook.com/reidnamskeid?ref=tn_tnmn
 
Hlakka til að sjá sem flesta  og fagna frábærum liðnum vetri með okkur :D
 
Kveðja fræðslunefnd fatlaðra

A-úrslit Aflokkur Atvinnumenn

A flokkur 
A úrslit 
Sæti Keppandi 
1 Tígulás frá Marteinstungu / Hans Þór Hilmarsson 8,59 
2 Stígandi frá Neðra-Ási / Reynir Örn Pálmason 8,52 
3 Fursti frá Stóra-Hofi / Sara Sigurbjörnsdóttir 8,47 
4 Frægur frá Flekkudal / Sigurður Sigurðarson 8,44 
5 Hvatur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson 8,36 
6 Óskar Þór frá Hvítárholti / Súsanna Ólafsdóttir 8,34 
7 Sköflungur frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson 8,28

Dagskrá Gæðingamóts Landsbankans og Harðar

Dagskrá Gæðingamóts Landsbankans og Harðar 2013

Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)

Laugardagur:

9:00 Tölt
T7 2.flokkur
T7 Barnaflokkur
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur
15.mín
Ungmennaflokkur 
Unglingaflokkur
Barnaflokkur

13.00 Matur

13.40 B-flokkur

16.00 Kaffihlé

16.20 A-flokkur
Unghrossakeppni

19.00 Matur

19.30 A Úrslit T7 Barnaflokkur
T7 2.flokkur

Sunnudagur

9.00 Úrslit
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur

11:00 Kaffihlé

11:15 Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Unghross

Matur 13:15

13:45 Pollaflokkur
14:00 Kappreiðar
100 m. skeið

Kaffihlé

15:20 Úrslit
B-flokkur áhugamanna
B-flokkur Opinn
A-Flokkur Áhugamanna
A-flokkur Opinn

Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)

Gæðingaskeið fellur niður vegna lítillar þáttöku

Úrslit og Skeið

Sunnudagur:

A-úrslit T3 Barnaflokkur

1

   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju

6,50

2

   Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ

6,22

3

   Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal

5,94

4

   Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi

5,72

5

   Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki

5,44

A-úrslit T3 2.flokkur

1

   Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti

6,06

2

   Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu

5,83

3

   Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri

5,67

4

   Geirþrúður Geirsdóttir / Myrkur frá Blesastöðum 1A

5,56

5

   Svandís Beta Kjartansdóttir / Mánadís frá Reykjavík

5,22

A-úrslit T3 1.flokkur

1

   Magnea Rós Axelsdóttir / Eva frá Mosfellsbæ

6,94

2

   Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1

6,83

3

   Fredrica Fagerlund / Sindri frá Mosfellsbæ

6,28

4

   Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum

6,22

5

   Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi

6,06

Úrslit úr Ungmennaflokki

1.Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti - 8,49

2. Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum - 8,47

3. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 8,40

4. Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Vilji Hoftúni - 8,06

5. Harpa Snorradóttir / Ra Marteinstungu - 8,02

Úrslit í Unglingaflokki

1 .Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju - 8,57

2. Súsanna Katarína / Hlökk frá Steinnesi - 8,32

3. Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað - 8,29

4. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey - 8,24

5. Linda Bjarnadóttir / Sjens frá Miðbæ Syðri Haukadal 3 - 8,18

Úrslit í Barnaflokki

1. Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal- 8,51

2. Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A - 8,26

3. Íris Birna Gauksdóttir / Kveikja Ólafsbergi - 8,12

4. Thelma Rut Davíðsdóttir / Fókus Syðra-Skörðugili - 7,96

5. Emelía Sól Arnarsdóttir / Hlíðar frá Eyrarbakka - 7,94

6. Pétur Ásgeirsson / Sylgja frá Dalsbúi- 7,88

7.Stefanía Vilhjálmsdóttir / Embla frá Lækjarhvammi - 7,40

Úrslit í Unghrossakeppni
1 Fredrica Fagerlund / Syneta frá Mosfellsbæ 8,47
2-3 Ólöf Guðmundsdóttir / Aría frá Hestsýn 8,4
2-3 Halldór Guðjónsson / Hákon frá Dallandi 8,4
4 Elías Þórhallsson / Blæja frá Koltursey 8,33
5-7 Sandra Jonsson / Heimskringla frá Dallandi 8,23
5-7 Leó Hauksson / Adolf frá Miðey 8,23
5-7 Magnús Ingi Másson / Barónessa Ekru 8,23

8 Sara Sigurbjössdóttir / Ný Dönsk frá Lækjarbakka 8,17

Úrslit í 150m skeiði

1. Reynir Örn Pálmason - Skemill / 14.99sek

2. Guðrún Elín Jóhannsdóttir - Askur / 15.42sek

3. Þórir Örn Grétarsson - Blossi / 15.75sek

4. Jónína Guðrún Kristinsdóttir - Óðinn / 18.13sek

Úrslit í 250m skeiði

1. Þórir Örn Grétarsson – Gjafar / 25.69sek

Úrslit í 100m skeiði

1. Konráð Valur Sveinsson - Þórdís / 7.98sek

2. Halldór Guðjónsson - Akkur / 9.07sek

3. Leó Hauksson - Hnappur / 9.17sek

4. Reynir Jónsson - Blakkur / 9.26sek

5. Hinrik Ragnar Helgason - Haddi / 9.50sek

Úrslit í B-flokki Áhugamanna

1. Vilhjálmur Þorgrímsson - Sindri / 8.39

2. Sigurður Ólafsson - Jesper / 8.33

3. Svana Ingólfsdóttir - Kóngur / 8.23

4-5. Sigurgeir Jóhannsson - Glæsir / 8.20

4-5. Kristinn Már Sveinsson - Soldán / 8.20

6. Hafrún Ósk Agnarsdóttir - Högni / 8.16

7. Svandís Beta Kjartansdóttir - Mánadís / 8.11

8. Andrea Rós Óskarsdóttir - Blökk / 8.0

9. Þórdís Þorleifsdóttir - Bjartur / 7.91

Úrslit í B-flokki Atvinnumanna

1. Reynir Örn Pálmason - Bragur frá Seljabrekku / 8.63

2. Jón Gíslason - Brá frá Brekku / 8.63

3. Sara Sigurbjörnsdóttir - Svartnir frá Miðsitju / 8.42

4. Þorvarður Friðbjörnsson - Hárekur frá Hafsteinsstöðum / 8.35

5. Halldór Guðjónsson - Paradís frá Meðalfelli / 8.32

6. Fredrica Fagerlund - Piltur frá Hæli / 8.30

7. Sigurður Straumfjörð Pálsson - Svampur Sveinsson frá Ólafsbergi / 8.28

8. Jóhann Þór Jóhannesson - Villi frá Vatnsleysu / 8.26

Úrslit A-flokkur Áhugamanna

Úrslit A-flokkur Áhugamanna
1. Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir - 8,37
2. Óðinn frá Hvítárholti / Ulla Schertel - 8,27
3.Vörður frá Laugarbóli / Hrönn Kjartansdóttir - 8,22
4.Dimmalimm frá Kílhrauni / Linda Bjarnadóttir - 8,0
5. Haukur frá Seljabrekku / Sandra Pétursdóttir 7,98
6.Gjöf frá Hoftúni / Davíð Jónsson - 7,976
7. Sæ-Perla frá Lækjarbakka / Halldóra Sif Guðlaugsdóttir - 7,78
8.Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu / Helena Kristinsdóttir - 7,60

 

 

Niðurstöður Forkeppni

Niðurstöður í tölti:

T7 2. flokkur

1 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hlökk frá Steinnesi           5,87      

2 Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,20      

3-4Gígja Dröfn Ragnarsdóttir / Klerkur frá Hólmahjáleigu 4,90  

3-4  Svandís Beta Kjartansdóttir / Blökk frá Reykjavík     4,90      

5 Snorri Freyr Garðarsson / Kraftur frá Lyngási 4              4,83      

6 Þórdís Þorleifsdóttir / Bjartur frá Stafholti                       4,67

T7 Börn

1 Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A                           4,77      

2 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal / Embla frá Lækjarhvammi           4,03      

3 Thelma Rut Davíðsdóttir / Adam frá Fitjum                     3,57      

               

T3 Unglingar

1 Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ                               6,43      

2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju          6,23      

3 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal     5,97      

4 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki                           5,73      

5 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi                5,43      

6 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Þyrnirós frá Reykjavík 5,17      

7 Hugrún Birna Bjarnadóttir / Fönix frá Hnausum                            4,97      

T3 2.flokkur

1 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum            5,87      

2 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti                  5,60      

3 Geirþrúður Geirsdóttir / Myrkur frá Blesastöðum 1A 5,53      

4 Svandís Beta Kjartansdóttir / Mánadís frá Reykjavík   5,17      

5-6 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri           5,10      

5-6 Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu            5,10      

7-8 Klara Sveinbjörsdóttir / Líf frá Þjórsárbakka                4,93      

7-8  Magnús Ingi Másson / Snælda frá Lambhaga                            4,93      

  1. Sigurður Ólafsson / Taktur frá Ragnheiðarstöðum      4,80      

10-11 Jón Bjarnason / Vaka frá Þorláksstöðum                 4,57      

10-11 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Elíta frá Ytra-Hóli           4,57      

12 Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða      4,27      

T3 1.flokkur

1 Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Efsta-Dal                        6,73      

2 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1                 6,57      

3 Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum 6,43      

4 Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi                              6,37      

5 Magnea Rós Axelsdóttir / Eva frá Mosfellsbæ                               6,30      

6 Fredrica Fagerlund / Sindri frá Mosfellsbæ                      5,97      

7 Jóhann Þór Jóhannesson / Villi frá Vatnsleysu                               5,83

8 Sigurður S Pálsson / Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi             5,67      

9 Ólöf Guðmundsdóttir / Strákur frá Seljabrekku                            5,43      

T1 Meistarar

1 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla                            6,97

2 Sara Sigurbjörnsdóttir / Svartnir frá Miðsitju     6,93    

3 Elías Þórhallsson / Eydís frá Miðey                            6,60

 

 

A-flokkur áhugamenn forkeppni

1

   Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir

8,32

2

   Óðinn frá Hvítárholti / Ulla Schertel

8,10

3

   Sæ-Perla frá Lækjarbakka / Halldóra Sif Guðlaugsdóttir

8,02

4-5

   Dimmalimm frá Kílhrauni / Linda Bjarnadóttir

7,80

4-5

   Vörður frá Laugabóli / Hrönn Kjartansdóttir

7,80

6

   Gjöf frá Hoftúni / Davíð  Jónsson

7,72

7

   Haukur frá Seljabrekku / Sandra Pétursdotter Jonsson

7,70

8

   Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu / Helena Kristinsdóttir

7,39

A-flokkur Opinn flokkur forkeppni

1

   Frægur frá Flekkudal / Sigurður Sigurðarson

8,46

2

   Tígulás frá Marteinstungu / Hans Þór Hilmarsson

8,41

3

   Hvatur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson

8,35

4

   Fursti frá Stóra-Hofi / Sara Sigurbjörnsdóttir

8,34

5-7

   Stígandi frá Neðra-Ási / Reynir Örn Pálmason

8,31

5-7

   Sköflungur frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson

8,31

5-7

   Óskar Þór frá Hvítárholti / Súsanna Ólafsdóttir

8,31

8

   Húmfaxi frá Flekkudal / Halldór Guðjónsson

7,86

B-flokkur Áhugamenn

1 Soldán frá Þjóðólfshaga 1 / Kristinn Már Sveinsson                     8,09                                      

2 Sindri frá Oddakoti / Vilhjálmur Þorgrímsson                                 8,09                                      

3 Kóngur frá Forsæti / Svana Ingólfsdóttir                                          8,05                                      

4 Mánadís frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir                   8,02                                      

5 Högni frá Þjóðólfshaga 1 / Hafrún Ósk Agnarsdóttir                    8,00                                      

6 Glæsir frá Feti / Sigurgeir Jóhannsson                                               7,88                                      

7 Bjartur frá Stafholti / Þórdís Þorleifsdóttir                                       7,82                                      

8-9 Blökk frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir                     7,81                                      

8-9 Jesper frá Leirulæk / Sigurður Ólafsson                                        7,81

Forkeppni:

Ungmennaflokkur
1 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 8,27 
2 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,22 
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 7,90 
4 Harpa Snorradóttir / Ra frá Marteinstungu 7,84 
5 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Vilji frá Hoftúni 7,80 

Unglingaflokkur
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,35 
2 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hlökk frá Steinnesi 8,19 
3 Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 8,15 
4-5 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 8,11 
4-5 Linda Bjarnadóttir / Sjens frá Miðbæ Syðri Haukadal 3 8,11 
6 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,09 
7 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 8,02 

Barnaflokkur
1 Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal 8,43 
2 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,32 
3 Thelma Rut Davíðsdóttir / Fókus frá Syðra - Skörðugili 7,83 
4 Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A 7,79 
5 Íris Birna Gauksdóttir / Kveikja frá Ólafsbergi 7,65 
6 Emelía Sól Arnarsdóttir / Hlíðar frá Eyrarbakka 7,63 
7 Pétur Ásgeirsson / Sylgja frá Dalsbúi 7,53 
8 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal / Embla frá Lækjarhvammi 7,34

 

Unghrossakeppni

   
 

Knapi

Hestur

Einkunn

1

Elías Þórhallsson

Blæja frá Koltursey

8,53

2

Frederica Fagerlund

Syneta frá Mosfellsbæ

8,45

3

Ólöf Guðmundsdóttir

Aría frá Hestasýn

8,35

4

Halldór Guðjónsson

Hákon frá Dallandi

8,3

5

Halldór Guðjónsson

Heimskringla frá Dallandi

8,25

6

Sigurður Sigurðarson

Ágústa frá Flekkudal

8,23

              7      

Sara Sigurbjörnsdóttir

Ný Dönsk frá Lækjarbakka

8,2

      

Leó Hauksson

Adolf frá Miðey

8,2

 

Elías Þórhallsson

Barónessa frá Ekru

8,1

 

Kristinn Már Sveinsson

Steingangur Klaki frá Lækjarbakki

8

 

Sigurður S. Pálsson

Kliður frá Koltursey

7,9

 

Magnús Ingi Másson

Víóla frá Minna-Hofi

7,9

 

Sigurður Sigurðarson

Dagbjartur frá Flekkudal

7,9

 

Kristján Nikulásson

Jónsi frá Meðalfelli

7,3

 

Anton Hugi Kjartansson

Bylgja frá Skriðu

7,2

 

Line Norgaard

Sprengihöll frá Lækjarbakka

7,1

Áburðurinn er kominn

Kæru Harðarfélagar, áburðurinn er kominn. Hann verður afgreiddur eins og í fyrra í reiðhöllinni. Byrjað verður að afhenda áburðinn í kvöld kl 20:00, sýna þarf kvittun fyrir að búið sé að greiða fyrir beitarstykkið. Um helgina verður hægt að hafa samband við beitarnefndarmenn Valdimar Kristinsson 8966753 - Guðmundur Björgvinsson 8565505 - Guðmundur Magnússon 6920711 - Rúnar Sigurpálsson 8647753.

. Gígja Magnúsdóttir er gjaldkeri beitarnefndar endilega sendið henni kvittun á meili This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. þegar greitt hefur verið fyrir beitina.