Hrossin í haga

Grænt ljós á sleppingu hrossa!
Eftir hlýja helgi og hóflega blauta hafa beitarhólfin braggast vel frá síðustu helgi og er nú svo komið að óhætt er að sleppa í nánast öll hólfin. Haft verður samband við þá sem enn verða að bíða.

Beitarnefnd - Dýragæslumaður

SLEPPINGU HROSSA SLEGIÐ Á FREST!!!

Sleppingu hrossa slegið á frest!
Vegna lítillar sprettu í flest öllum beitarhólfum sem félagið úthlutar hefur dýragæslumaður Mosfellsbæjar ákveðið að sleppingu hrossa verði frestað um óákveðinn tíma. Í nokkrum tilvikum er ekki þörf á slikri frestun og verður haft samband við alla þá aðila sem mega sleppa hrossum um helgina. 
Þannig að þótt fólk sjái hross komin í sum beitarhólfin þýðir það ekki að öllum sé leyfilegt að sleppa sínum hrossum.
Eru viðkomandi félagsmenn vinsamlegast beðnir um að virða þessa ráðstöfun í hvívetna.

Dýragæslumaður         Beitarnefnd Harðar

Lokahátið Fræðslunefndar fatlaðra var haldin í dag

Fræðslunefnd Fatlaðra í Herði hefur unnið frábært starf í vetur ásamt reiðkennaranum Berglindi Ingu Árnadóttur og hennar aðstoðarfólki. Vetrinum lauk með lokahátið sem Fræðslunefnd Fatlaðra í Herði stóð fyrir og var hún haldin í Reiðhöllinni í Herði í dag. Gaman var að sjá öll fallegu börnin og unglinga sem voru með sýningu, þar sem þau fóru öll á hestbak, brosandi út að eyrum. 

Rekstrarstjóri í frí

Harðarfélagar Ragna Rós mun vera í fríi frá seinnipartinum á morgun 5. júní til mánudagsins 9. júní. Ef þörf er á aðstoð er hægt að leita til Beggu Árna í síma 8996972 eða Jónu Dís í 8616691.

Úrslit og Skeið

Sunnudagur:

A-úrslit T3 Barnaflokkur

1

   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju

6,50

2

   Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ

6,22

3

   Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal

5,94

4

   Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi

5,72

5

   Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki

5,44

A-úrslit T3 2.flokkur

1

   Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti

6,06

2

   Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu

5,83

3

   Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri

5,67

4

   Geirþrúður Geirsdóttir / Myrkur frá Blesastöðum 1A

5,56

5

   Svandís Beta Kjartansdóttir / Mánadís frá Reykjavík

5,22

A-úrslit T3 1.flokkur

1

   Magnea Rós Axelsdóttir / Eva frá Mosfellsbæ

6,94

2

   Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1

6,83

3

   Fredrica Fagerlund / Sindri frá Mosfellsbæ

6,28

4

   Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum

6,22

5

   Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi

6,06

Úrslit úr Ungmennaflokki

1.Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti - 8,49

2. Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum - 8,47

3. Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili - 8,40

4. Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Vilji Hoftúni - 8,06

5. Harpa Snorradóttir / Ra Marteinstungu - 8,02

Úrslit í Unglingaflokki

1 .Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju - 8,57

2. Súsanna Katarína / Hlökk frá Steinnesi - 8,32

3. Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað - 8,29

4. Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey - 8,24

5. Linda Bjarnadóttir / Sjens frá Miðbæ Syðri Haukadal 3 - 8,18

Úrslit í Barnaflokki

1. Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal- 8,51

2. Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A - 8,26

3. Íris Birna Gauksdóttir / Kveikja Ólafsbergi - 8,12

4. Thelma Rut Davíðsdóttir / Fókus Syðra-Skörðugili - 7,96

5. Emelía Sól Arnarsdóttir / Hlíðar frá Eyrarbakka - 7,94

6. Pétur Ásgeirsson / Sylgja frá Dalsbúi- 7,88

7.Stefanía Vilhjálmsdóttir / Embla frá Lækjarhvammi - 7,40

Úrslit í Unghrossakeppni
1 Fredrica Fagerlund / Syneta frá Mosfellsbæ 8,47
2-3 Ólöf Guðmundsdóttir / Aría frá Hestsýn 8,4
2-3 Halldór Guðjónsson / Hákon frá Dallandi 8,4
4 Elías Þórhallsson / Blæja frá Koltursey 8,33
5-7 Sandra Jonsson / Heimskringla frá Dallandi 8,23
5-7 Leó Hauksson / Adolf frá Miðey 8,23
5-7 Magnús Ingi Másson / Barónessa Ekru 8,23

8 Sara Sigurbjössdóttir / Ný Dönsk frá Lækjarbakka 8,17

Úrslit í 150m skeiði

1. Reynir Örn Pálmason - Skemill / 14.99sek

2. Guðrún Elín Jóhannsdóttir - Askur / 15.42sek

3. Þórir Örn Grétarsson - Blossi / 15.75sek

4. Jónína Guðrún Kristinsdóttir - Óðinn / 18.13sek

Úrslit í 250m skeiði

1. Þórir Örn Grétarsson – Gjafar / 25.69sek

Úrslit í 100m skeiði

1. Konráð Valur Sveinsson - Þórdís / 7.98sek

2. Halldór Guðjónsson - Akkur / 9.07sek

3. Leó Hauksson - Hnappur / 9.17sek

4. Reynir Jónsson - Blakkur / 9.26sek

5. Hinrik Ragnar Helgason - Haddi / 9.50sek

Úrslit í B-flokki Áhugamanna

1. Vilhjálmur Þorgrímsson - Sindri / 8.39

2. Sigurður Ólafsson - Jesper / 8.33

3. Svana Ingólfsdóttir - Kóngur / 8.23

4-5. Sigurgeir Jóhannsson - Glæsir / 8.20

4-5. Kristinn Már Sveinsson - Soldán / 8.20

6. Hafrún Ósk Agnarsdóttir - Högni / 8.16

7. Svandís Beta Kjartansdóttir - Mánadís / 8.11

8. Andrea Rós Óskarsdóttir - Blökk / 8.0

9. Þórdís Þorleifsdóttir - Bjartur / 7.91

Úrslit í B-flokki Atvinnumanna

1. Reynir Örn Pálmason - Bragur frá Seljabrekku / 8.63

2. Jón Gíslason - Brá frá Brekku / 8.63

3. Sara Sigurbjörnsdóttir - Svartnir frá Miðsitju / 8.42

4. Þorvarður Friðbjörnsson - Hárekur frá Hafsteinsstöðum / 8.35

5. Halldór Guðjónsson - Paradís frá Meðalfelli / 8.32

6. Fredrica Fagerlund - Piltur frá Hæli / 8.30

7. Sigurður Straumfjörð Pálsson - Svampur Sveinsson frá Ólafsbergi / 8.28

8. Jóhann Þór Jóhannesson - Villi frá Vatnsleysu / 8.26

Úrslit A-flokkur Áhugamanna

Úrslit A-flokkur Áhugamanna
1. Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir - 8,37
2. Óðinn frá Hvítárholti / Ulla Schertel - 8,27
3.Vörður frá Laugarbóli / Hrönn Kjartansdóttir - 8,22
4.Dimmalimm frá Kílhrauni / Linda Bjarnadóttir - 8,0
5. Haukur frá Seljabrekku / Sandra Pétursdóttir 7,98
6.Gjöf frá Hoftúni / Davíð Jónsson - 7,976
7. Sæ-Perla frá Lækjarbakka / Halldóra Sif Guðlaugsdóttir - 7,78
8.Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu / Helena Kristinsdóttir - 7,60

 

 

Fjölskyldudagur fræðslunefnd fatlaðra 4. júní

 
Þann 4.júní frá kl. 17:30 - 20:00 næstkomandi ætlum við að bjóða öllum nemendum vetrarins, vinum og vandamönnum að koma og gleðjast með okkur í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ. Nemendum vetrarins gefst kostur á að vera með í sýningu þar sem þeir sýna vinum og vandamönnum það sem þeir hafa áorkað í vetur sem er nú ekki lítið.
 
Skipulagið verður þannig að þeir nemendur sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni hafið samband og skráið ykkur, hver nemandi fær svo nokkrar mínútur inn á vellinum (3-4) inn á í einu. Engin þörf er á æfingum heldur er þetta meira bara að hafa gaman saman! :) 
 
Ekki bara er þetta gaman fyrir nemendur að sýna vinum og vandamönnum hvað þeir eru búnir að vera að gera í vetur heldur líka fyrir fjölskylduna og vini. Ég hvet eindregið alla til að vera með eða bara mæta og hafa gaman :)
 
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og með því!
 
Gestum verður einnig boðið upp á að panta/kaupa boli/peysur merktar Hestamannafélaginu á 2.500 kr./ 4.500 kr. til styrktar nefndinni (góðir háskólabolir m. síðum ermum)
 
Ég vil endilega líka minna ykkur á facebook síðuna okkar :  https://www.facebook.com/reidnamskeid?ref=tn_tnmn
 
Hlakka til að sjá sem flesta  og fagna frábærum liðnum vetri með okkur :D
 
Kveðja fræðslunefnd fatlaðra

Niðurstöður Forkeppni

Niðurstöður í tölti:

T7 2. flokkur

1 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hlökk frá Steinnesi           5,87      

2 Hólmfríður Ruth Guðmundsdóttir / Lóðar frá Tóftum 5,20      

3-4Gígja Dröfn Ragnarsdóttir / Klerkur frá Hólmahjáleigu 4,90  

3-4  Svandís Beta Kjartansdóttir / Blökk frá Reykjavík     4,90      

5 Snorri Freyr Garðarsson / Kraftur frá Lyngási 4              4,83      

6 Þórdís Þorleifsdóttir / Bjartur frá Stafholti                       4,67

T7 Börn

1 Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A                           4,77      

2 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal / Embla frá Lækjarhvammi           4,03      

3 Thelma Rut Davíðsdóttir / Adam frá Fitjum                     3,57      

               

T3 Unglingar

1 Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ                               6,43      

2 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju          6,23      

3 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal     5,97      

4 Linda Bjarnadóttir / Gullbrá frá Hólabaki                           5,73      

5 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi                5,43      

6 Kolbrá Jóhanna Magnadóttir / Þyrnirós frá Reykjavík 5,17      

7 Hugrún Birna Bjarnadóttir / Fönix frá Hnausum                            4,97      

T3 2.flokkur

1 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum            5,87      

2 Vilhjálmur Þorgrímsson / Sindri frá Oddakoti                  5,60      

3 Geirþrúður Geirsdóttir / Myrkur frá Blesastöðum 1A 5,53      

4 Svandís Beta Kjartansdóttir / Mánadís frá Reykjavík   5,17      

5-6 Arnhildur Halldórsdóttir / Glíma frá Flugumýri           5,10      

5-6 Valka Jónsdóttir / Svaki frá Auðsholtshjáleigu            5,10      

7-8 Klara Sveinbjörsdóttir / Líf frá Þjórsárbakka                4,93      

7-8  Magnús Ingi Másson / Snælda frá Lambhaga                            4,93      

  1. Sigurður Ólafsson / Taktur frá Ragnheiðarstöðum      4,80      

10-11 Jón Bjarnason / Vaka frá Þorláksstöðum                 4,57      

10-11 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Elíta frá Ytra-Hóli           4,57      

12 Margrét Dögg Halldórsdóttir / Þorri frá Svalbarða      4,27      

T3 1.flokkur

1 Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Efsta-Dal                        6,73      

2 Rakel Sigurhansdóttir / Ófeig frá Holtsmúla 1                 6,57      

3 Þorvarður Friðbjörnsson / Villimey frá Fornusöndum 6,43      

4 Bragi Viðar Gunnarsson / Bragur frá Túnsbergi                              6,37      

5 Magnea Rós Axelsdóttir / Eva frá Mosfellsbæ                               6,30      

6 Fredrica Fagerlund / Sindri frá Mosfellsbæ                      5,97      

7 Jóhann Þór Jóhannesson / Villi frá Vatnsleysu                               5,83

8 Sigurður S Pálsson / Svampur-Sveinsson frá Ólafsbergi             5,67      

9 Ólöf Guðmundsdóttir / Strákur frá Seljabrekku                            5,43      

T1 Meistarar

1 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla                            6,97

2 Sara Sigurbjörnsdóttir / Svartnir frá Miðsitju     6,93    

3 Elías Þórhallsson / Eydís frá Miðey                            6,60

 

 

A-flokkur áhugamenn forkeppni

1

   Hyllir frá Hvítárholti / Súsanna Katarína Guðmundsdóttir

8,32

2

   Óðinn frá Hvítárholti / Ulla Schertel

8,10

3

   Sæ-Perla frá Lækjarbakka / Halldóra Sif Guðlaugsdóttir

8,02

4-5

   Dimmalimm frá Kílhrauni / Linda Bjarnadóttir

7,80

4-5

   Vörður frá Laugabóli / Hrönn Kjartansdóttir

7,80

6

   Gjöf frá Hoftúni / Davíð  Jónsson

7,72

7

   Haukur frá Seljabrekku / Sandra Pétursdotter Jonsson

7,70

8

   Súla frá Kirkjuferjuhjáleigu / Helena Kristinsdóttir

7,39

A-flokkur Opinn flokkur forkeppni

1

   Frægur frá Flekkudal / Sigurður Sigurðarson

8,46

2

   Tígulás frá Marteinstungu / Hans Þór Hilmarsson

8,41

3

   Hvatur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson

8,35

4

   Fursti frá Stóra-Hofi / Sara Sigurbjörnsdóttir

8,34

5-7

   Stígandi frá Neðra-Ási / Reynir Örn Pálmason

8,31

5-7

   Sköflungur frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson

8,31

5-7

   Óskar Þór frá Hvítárholti / Súsanna Ólafsdóttir

8,31

8

   Húmfaxi frá Flekkudal / Halldór Guðjónsson

7,86

B-flokkur Áhugamenn

1 Soldán frá Þjóðólfshaga 1 / Kristinn Már Sveinsson                     8,09                                      

2 Sindri frá Oddakoti / Vilhjálmur Þorgrímsson                                 8,09                                      

3 Kóngur frá Forsæti / Svana Ingólfsdóttir                                          8,05                                      

4 Mánadís frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir                   8,02                                      

5 Högni frá Þjóðólfshaga 1 / Hafrún Ósk Agnarsdóttir                    8,00                                      

6 Glæsir frá Feti / Sigurgeir Jóhannsson                                               7,88                                      

7 Bjartur frá Stafholti / Þórdís Þorleifsdóttir                                       7,82                                      

8-9 Blökk frá Reykjavík / Svandís Beta Kjartansdóttir                     7,81                                      

8-9 Jesper frá Leirulæk / Sigurður Ólafsson                                        7,81

Forkeppni:

Ungmennaflokkur
1 Hinrik Ragnar Helgason / Sýnir frá Efri-Hömrum 8,27 
2 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 8,22 
3 Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 7,90 
4 Harpa Snorradóttir / Ra frá Marteinstungu 7,84 
5 Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Vilji frá Hoftúni 7,80 

Unglingaflokkur
1 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Sváfnir frá Miðsitju 8,35 
2 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Hlökk frá Steinnesi 8,19 
3 Anna Bryndís Zingsheim / Erill frá Mosfellsbæ 8,15 
4-5 Anton Hugi Kjartansson / Sprengja frá Breiðabólsstað 8,11 
4-5 Linda Bjarnadóttir / Sjens frá Miðbæ Syðri Haukadal 3 8,11 
6 Hrafndís Katla Elíasdóttir / Stingur frá Koltursey 8,09 
7 Anton Hugi Kjartansson / Skíma frá Hvítanesi 8,02 

Barnaflokkur
1 Magnús Þór Guðmundsson / Bragi frá Búðardal 8,43 
2 Magnús Þór Guðmundsson / Drífandi frá Búðardal 8,32 
3 Thelma Rut Davíðsdóttir / Fókus frá Syðra - Skörðugili 7,83 
4 Rakel Gylfadóttir / Þrá frá Skíðbakka 1A 7,79 
5 Íris Birna Gauksdóttir / Kveikja frá Ólafsbergi 7,65 
6 Emelía Sól Arnarsdóttir / Hlíðar frá Eyrarbakka 7,63 
7 Pétur Ásgeirsson / Sylgja frá Dalsbúi 7,53 
8 Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal / Embla frá Lækjarhvammi 7,34

 

Unghrossakeppni

   
 

Knapi

Hestur

Einkunn

1

Elías Þórhallsson

Blæja frá Koltursey

8,53

2

Frederica Fagerlund

Syneta frá Mosfellsbæ

8,45

3

Ólöf Guðmundsdóttir

Aría frá Hestasýn

8,35

4

Halldór Guðjónsson

Hákon frá Dallandi

8,3

5

Halldór Guðjónsson

Heimskringla frá Dallandi

8,25

6

Sigurður Sigurðarson

Ágústa frá Flekkudal

8,23

              7      

Sara Sigurbjörnsdóttir

Ný Dönsk frá Lækjarbakka

8,2

      

Leó Hauksson

Adolf frá Miðey

8,2

 

Elías Þórhallsson

Barónessa frá Ekru

8,1

 

Kristinn Már Sveinsson

Steingangur Klaki frá Lækjarbakki

8

 

Sigurður S. Pálsson

Kliður frá Koltursey

7,9

 

Magnús Ingi Másson

Víóla frá Minna-Hofi

7,9

 

Sigurður Sigurðarson

Dagbjartur frá Flekkudal

7,9

 

Kristján Nikulásson

Jónsi frá Meðalfelli

7,3

 

Anton Hugi Kjartansson

Bylgja frá Skriðu

7,2

 

Line Norgaard

Sprengihöll frá Lækjarbakka

7,1

A-úrslit Aflokkur Atvinnumenn

A flokkur 
A úrslit 
Sæti Keppandi 
1 Tígulás frá Marteinstungu / Hans Þór Hilmarsson 8,59 
2 Stígandi frá Neðra-Ási / Reynir Örn Pálmason 8,52 
3 Fursti frá Stóra-Hofi / Sara Sigurbjörnsdóttir 8,47 
4 Frægur frá Flekkudal / Sigurður Sigurðarson 8,44 
5 Hvatur frá Dallandi / Halldór Guðjónsson 8,36 
6 Óskar Þór frá Hvítárholti / Súsanna Ólafsdóttir 8,34 
7 Sköflungur frá Hestasýn / Alexander Hrafnkelsson 8,28

Dagskrá Gæðingamóts Landsbankans og Harðar

Dagskrá Gæðingamóts Landsbankans og Harðar 2013

Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)

Laugardagur:

9:00 Tölt
T7 2.flokkur
T7 Barnaflokkur
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur
15.mín
Ungmennaflokkur 
Unglingaflokkur
Barnaflokkur

13.00 Matur

13.40 B-flokkur

16.00 Kaffihlé

16.20 A-flokkur
Unghrossakeppni

19.00 Matur

19.30 A Úrslit T7 Barnaflokkur
T7 2.flokkur

Sunnudagur

9.00 Úrslit
T3 Unglingaflokkur
T3 2.flokkur
T3 1.flokkur
T1 Meistaraflokkur

11:00 Kaffihlé

11:15 Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Unghross

Matur 13:15

13:45 Pollaflokkur
14:00 Kappreiðar
100 m. skeið

Kaffihlé

15:20 Úrslit
B-flokkur áhugamanna
B-flokkur Opinn
A-Flokkur Áhugamanna
A-flokkur Opinn

Opið fyrir skráningar í 100 m skeið,kappreiðar (3500kr) og pollaflokk (frítt). Hægt að skrá milli kl 13-15 á fimmtudag og föstudag í síma 821-8800(Bjarney)

Gæðingaskeið fellur niður vegna lítillar þáttöku