DAGSKRÁ WR ÍÞRÓTTAMÓTS HARÐAR
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 30 2015 09:29
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
UPPFÆRÐ DAGSKRÁ - ATH - Knapafund kl. 09:00 á föstudegi og T4 úrslit á laugardegi
Dagskrá WR Íþróttamóts Harðar 30.apríl-2.maí
KYNNING Á KORTASJÁNNI 29.APRÍL KL.20.00
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, apríl 27 2015 10:44
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjá / Samgöngunefnd LH verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.apríl kl.20.00 í Harðarbóli. Í Kortasjánni eru yfir 10.000km af reiðleiðum, skrár yfir skála og fleira og fleira. Þeir sem eru að huga að hestaferðum í sumar ættu ekki að láta þessa kynningu fram hjá sér fara, sem og þeir sem hafa áhuga á reiðleiðum, hestaferðum og fleiru.
Frítt inn og heitt kaffi á könnunni.
Fræðslunefdn Harðar.
Firmakeppni Harðar úrslit
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 21:08
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Firmakeppni Harðar fór fram í sól og blíðu sumardaginn fyrsta. Ágætis þátttaka var á mótinu og hér að neðan má sjá úrslit mótsins.
Þökkum við dómara mótsins Ólafi Árnasynir fyrir vel unnin störf og öðrum þeim sem aðstoðuðu á mótinu.
"FORMANNSFRÚARKARLAREIÐ" HARÐAR
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 12:18
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er komið að hinni frábæru "Formannsfrúarkarareið" Harðar. Hún verður 16.maí. Byrjað verður á morgunverði í Harðaróli þar sem borinn verður fram "english brekfast" að hætti hússins. Síðan verður farið á Þingvelli og riðið í Hörð. Boðið verður uppá veitingar á leiðinni og einnig verður boðið uppá að skipta um hesta, fyrir þá sem ekki vilja teyma. Að lokum verður hátíð í Harðarbóli, þar sem boðið verður uppá glæsilegan kvöldverð. Skráning verður auglsýst síðar.
"FORMANNSFRÚARKARLAREIÐ" HARÐAR
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 12:18
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er komið að hinni frábæru "Formannsfrúarkarareið" Harðar. Hún verður 16.maí. Byrjað verður á morgunverði í Harðaróli þar sem borinn verður fram "english brekfast" að hætti hússins. Síðan verður farið á Þingvelli og riðið í Hörð. Boðið verður uppá veitingar á leiðinni og einnig verður boðið uppá að skipta um hesta, fyrir þá sem ekki vilja teyma. Að lokum verður hátíð í Harðarbóli, þar sem boðið verður uppá glæsilegan kvöldverð. Skráning verður auglsýst síðar.
Firmakeppnin á sumardaginn fyrsta.
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 21 2015 22:00
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
- Kæru Harðarfélagar.
Nú er komið að hinni árlegu firmakeppni. Hún verður haldin á sumardaginn fyrsta kl.14.00. Skráning er í reiðhöllinni um morguninn. Keppt er í hefðbundnum flokkum. Pollar, börn, unglingar, ungmenni, konur 1, konur 2, karlar 1, karlar 2, heldri menn og konur og opinn flokkur. Verðlaunaafhending verður í Harðarbóli, þar sem seldar verða vöfflur og kakó.
Hlökkum til að sja ykkur
Firmanefndin
Peningaverðlaun á WR Íþróttamóti Harða
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 23 2015 19:31
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Knapamerki stöðupróf
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 21 2015 14:58
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Sæl verið þið
Sonja Noack reiðkennari ætlar að bjóða upp á stöðupróf í knapamerki 1 og 2. Hún ætlar að hafa nokkra æfingartíma fyrir stöðuprófið og ætlar líklegast að byrja á fimmtudaginn eftir viku. Þið sem hafið áhuga endilega verið þið í sambandi við hana annað hvort í síma 8659651 eða á facebook.
Skráningarfrestur er til 24 aprí næstkomandi
Kostnaður er 12000 krónur og inní því eru þrír 30 mín einkatímar auk prófgjalds.
Minnum jafnfram á að lesa þarf bækurnar þvi ekki verður farið í bóklega kennslu.
12 ára aldurtakmark er í knapamerki 1 og 2 og 14 ára í knapamerki 3
Kær kveðja
Æskulýðsnefnd og yfirkennari Harðar.
Beit í sumar
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, apríl 22 2015 22:37
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
WR Íþróttamót Harðar 30.apríl-2.maí
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 21 2015 11:43
- Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
Mótið hefst fimmtudagskvöldið 30.apríl á 100m, 150m og 250m skeiði. Peningaverðlaun verða veitt fyrir 1.sæti í þeim greinum sem keppt verður í á fimmtu dagskvöldinu og vegleg verðlaun í boði fyrir 2-3.sæti.
Skráning er hafin og lýkur henni á miðnætti 27.apríl.
Skráningargjöld eru eftirfarandi:

