Ráslistar gæðingamóts Harðar 2015
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, júní 04 2015 21:17
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Hér að neðan má finna ráslsita fyrir gæðingamót Harðar sem eru þó birtir með fyrirvara um breytingar.
Ef einhverjar athugasemdir eru við þessa ráslista er viðkomandi beðin um að hafa samband við Bjarney í síma 821 8800 eftir kl 16:00 eða í sms sem má senda fyrr um daginn.
Viljum við taka fram að á mótinu verður valið glæsilegasta parið og þarf sá sem verður fyrir valinu að vera klæddur í félagsbúning hestmannafélagsins Harðar og sýna prúðmannlega reiðmennsku og framkomu.
Ráslistar:
Ráslisti
A flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Hafdís frá Herríðarhóli Harpa Sigríður Bjarnadóttir
2 2 V Vörður frá Laugabóli Kjartan Ólafsson
3 3 V Húmfaxi frá Flekkudal Vilhjálmur Þorgrímsson
4 4 V Syneta frá Mosfellsbæ Reynir Örn Pálmason
5 5 V Óttar frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir
6 6 V Strákur frá Seljabrekku Alexander Hrafnkelsson
7 7 V Glæsir frá Víðidal Sandra Pétursdotter Jonsson
8 8 V Frægur frá Flekkudal Sigurgeir Jóhannsson
9 9 V Dimmalimm frá Kílhrauni Sara Bjarnadóttir
10 10 H Þrumugnýr frá Hestasýn Halldóra Sif Guðlaugsdóttir
11 11 V Evra frá Dunki Jón Atli Kjartansson
12 12 V Klókur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson
13 13 V Aría frá Hestasýn Ólöf Guðmundsdóttir
14 14 V Kápa frá Koltursey Elías Þórhallsson
15 15 V Stjarna frá Ólafshaga Ólafur Finnbogi Haraldsson
16 16 V Óðinn frá Hvítárholti S. Katarína Guðmundsdóttir
17 17 V Tenór frá Hestasýn Alexander Hrafnkelsson
18 18 V Eining frá Laugabóli Kjartan Ólafsson
19 19 V Hyllir frá Hvítárholti Súsanna Sand Ólafsdóttir
20 20 V Heikir frá Hoftúni Reynir Örn Pálmason
Unghrossakeppni
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Halldór Guðjónsson Tekla frá Dallandi
2 1 V Elías Þórhallsson Framtíð frá Koltursey
3 1 V Linda Bjarnadóttir Baldur frá Hemlu II
4 2 V Arnar Bjarki Sigurðarson Draumur frá Hraunholti
5 2 V Kristján Nikulásson Þruma Anastasía frá Meðalfelli
6 2 V Halldóra H Ingvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal
7 3 V Guðjón Gunnarsson Sunna frá Kringlu
8 3 V Elías Þórhallsson Nútíð frá Koltursey
9 3 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Sandra frá Minni-Reykjum
10 4 H Sævar Haraldsson Freyja frá Marteinstungu
11 5 V Elías Þórhallsson Flækja frá Koltursey
12 5 V Linda Bjarnadóttir Skeifa frá Hraðastöðum 3
13 5 V Halldór Guðjónsson Glúmur frá Dallandi
14 6 V Jessica Elisabeth Westlund Gullbrák frá Dallandi
15 6 V Kristján Nikulásson Mánadís frá Meðalfelli
16 6 V Sandra Pétursdotter Jonsson Kár frá Kirkjubæ
17 7 V Elías Þórhallsson Fortíð frá Koltursey
B flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Röst frá Lækjamóti Reynir Örn Pálmason
2 2 V Dýri frá Dallandi Jessica Elisabeth Westlund
3 3 V Bjarmi frá Hólmum Gylfi Freyr Albertsson
4 4 V Lóðar frá Tóftum Hólmfríður R. Guðmundsdóttir
5 5 V Fókus frá Brattholti Signý Hrund Svanhildardóttir
6 6 V Blökk frá Hofakri Súsanna Sand Ólafsdóttir
7 7 V Hákon frá Dallandi Jessica Elisabeth Westlund
8 8 V Tinni frá Laugabóli Guðlaugur Pálsson
9 9 V Stapi frá Dallandi Halldór Guðjónsson
10 10 V Ra frá Marteinstungu Rakel Sigurhansdóttir
11 11 V Nemi frá Grafarkoti Hulda Kolbeinsdóttir
12 12 V Hugleikur frá Hafragili S. Katarína Guðmundsdóttir
13 13 V Von frá Seljabrekku Játvarður Jökull Ingvarsson
14 14 V Barónessa frá Ekru Elías Þórhallsson
15 15 H Kóróna frá Dallandi Sandra Pétursdotter Jonsson
16 16 H Sörli frá Strönd II Signý Hrund Svanhildardóttir
17 17 V Ari frá Kópavogi Alexander Hrafnkelsson
18 18 V Sindri frá Oddakoti Vilhjálmur Þorgrímsson
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli
2 2 V Melkorka Gunnarsdóttir Frá frá Flagbjarnarholti
3 3 V Íris Birna Gauksdóttir Glóðar frá Skarði
4 4 V Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti
5 5 V Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað
6 6 V Kristrún Ragnhildur Bender Dásemd frá Dallandi
7 7 V Brynja Anderiman Mökkur frá Kópavogi
8 8 H Benedikt Ólafsson Týpa frá Vorsabæ II
9 9 V Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Rita frá Litlalandi
10 10 V Kristján Hrafn Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti
11 11 V Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði
12 12 V Melkorka Gunnarsdóttir Stjarna frá Flekkudal
13 13 V Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Embla frá Lækjarhvammi
Tölt T3
Opinn flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Leó Hauksson Goði frá Laugabóli
2 1 H Reynir Örn Pálmason Elvur frá Flekkudal
3 2 V Hlynur Þórisson Sölvi frá Sauðárkróki
4 2 V Guðjón Gunnarsson Reykur frá Barkarstöðum
5 3 V Sandra Pétursdotter Jonsson Kóróna frá Dallandi
6 3 V Oddrún Ýr Sigurðardóttir Krapi frá Blesastöðum 1A
7 4 H Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1
8 4 H Elías Þórhallsson Barónessa frá Ekru
9 5 V Hlynur Þórisson Framtíðarspá frá Ólafsbergi
10 5 V Reynir Örn Pálmason Heikir frá Hoftúni
11 6 V Alexander Hrafnkelsson Tilfinning frá Hestasýn
Tölt T3
Minna vanir
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Signý Hrund Svanhildardóttir Sörli frá Strönd II
2 1 H Svava Kristjánsdóttir Kolbakur frá Laugabakka
3 2 V Ingvar Ingvarsson Trausti frá Glæsibæ
4 2 V Hafrún Ósk Agnarsdóttir Högni frá Þjóðólfshaga 1
5 3 H Signý Hrund Svanhildardóttir Fókus frá Brattholti
Tölt T3
17 ára og yngri
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 H Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey
2 1 H Thelma Dögg Tómasdóttir Taktur frá Torfunesi
3 2 H Linda Bjarnadóttir Gullbrá frá Hólabaki
4 2 H Rakel Ösp Gylfadóttir Þrá frá Skíðbakka 1A
5 3 V Magnús Þór Guðmundsson Drífandi frá Búðardal
Tölt T7
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal Embla frá Lækjarhvammi
2 1 V Helga Stefánsdóttir Kolbeinn frá Hæli
3 2 H Sara Bjarnadóttir Framtíð frá Ólafsbergi
4 2 H Kristján Hrafn Arason Hrafnagaldur frá Hvítárholti
5 3 H Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti
6 3 H Aníta Eik Kjartansdóttir Sprengja frá Breiðabólsstað
7 4 V Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Rita frá Litlalandi
8 4 V Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Linda Bjarnadóttir Fjöður frá Dallandi
2 2 V Hrafndís Katla Elíasdóttir Stingur frá Koltursey
3 3 V Rakel Ösp Gylfadóttir Þrá frá Skíðbakka 1A
4 4 V Harpa Sigríður Bjarnadóttir Brenna frá Hæli
Kær kveðja
Hestamannafélagið Hörður