Hestaíþróttaklúbbur Harðar

Nú er loksins komið að því, Hestaíþróttarklúbbur Harðar hefur starfsemi sína mánudaginn 7. september.



Skráning hefst sunnudaginn 29. ágúst og lýkur 4. September. Skráningin gildir fyrir 10 vikur á haustönn. Fyrri hluti sem er með hest 7.september – 9.oktober.
Seinni hluti er 26.óktober – 27. Nóvember.

Hámarks fjöldi í hóp eru fimm nemendur og verður nemendum skipt í hópa eftir
aldri og getu.

Verð fyrir 10 vikur er: 28 000 krónur án hesthús

Nemendum verður skipt í hópa eftir aldri og getu.

Skráning fer fram í gegnum sportfeng.com. Ef foreldrar vilja nota frístundarávísun þarf skráningin að fara í gegnum Oddrúnu á tölvupósti This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hestaíþróttaklúbburinn byrjar aftur mánudaginn 26. október. Seinni fimm vikurnar byggja á heimsóknum, kennslusýningum, fyrirlestrum og annað bóklegt nám.

Kennari Hestaíþróttaklúbbsins haustið 2015 er Sonja Noack.
Hlakka til að sjá ykkur!