UPPFÆRÐ DAGSKRÁ - ATH - Knapafund kl. 09:00 á föstudegi og T4 úrslit á laugardegi
Dagskrá WR Íþróttamóts Harðar 30.apríl-2.maí
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 12:18
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er komið að hinni frábæru "Formannsfrúarkarareið" Harðar. Hún verður 16.maí. Byrjað verður á morgunverði í Harðaróli þar sem borinn verður fram "english brekfast" að hætti hússins. Síðan verður farið á Þingvelli og riðið í Hörð. Boðið verður uppá veitingar á leiðinni og einnig verður boðið uppá að skipta um hesta, fyrir þá sem ekki vilja teyma. Að lokum verður hátíð í Harðarbóli, þar sem boðið verður uppá glæsilegan kvöldverð. Skráning verður auglsýst síðar.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Mánudagur, apríl 27 2015 10:44
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjá / Samgöngunefnd LH verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.apríl kl.20.00 í Harðarbóli. Í Kortasjánni eru yfir 10.000km af reiðleiðum, skrár yfir skála og fleira og fleira. Þeir sem eru að huga að hestaferðum í sumar ættu ekki að láta þessa kynningu fram hjá sér fara, sem og þeir sem hafa áhuga á reiðleiðum, hestaferðum og fleiru.
Frítt inn og heitt kaffi á könnunni.
Fræðslunefdn Harðar.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 12:18
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Nú er komið að hinni frábæru "Formannsfrúarkarareið" Harðar. Hún verður 16.maí. Byrjað verður á morgunverði í Harðaróli þar sem borinn verður fram "english brekfast" að hætti hússins. Síðan verður farið á Þingvelli og riðið í Hörð. Boðið verður uppá veitingar á leiðinni og einnig verður boðið uppá að skipta um hesta, fyrir þá sem ekki vilja teyma. Að lokum verður hátíð í Harðarbóli, þar sem boðið verður uppá glæsilegan kvöldverð. Skráning verður auglsýst síðar.
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, apríl 24 2015 21:08
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Firmakeppni Harðar fór fram í sól og blíðu sumardaginn fyrsta. Ágætis þátttaka var á mótinu og hér að neðan má sjá úrslit mótsins.
Þökkum við dómara mótsins Ólafi Árnasynir fyrir vel unnin störf og öðrum þeim sem aðstoðuðu á mótinu.
Nánar...
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Fimmtudagur, apríl 23 2015 19:31
-
Skrifað af Anton Hugi Kjartansson
WR Íþróttamót hefst fimmtudaginn 30.apríl á 100m, 150m og 250m skeiði en 1.verðlaun í þessum greinum eru 50.000kr. og 2.verðlaun í 100m skeiði 25.000. 5 alþjóðlegir dómarar dæma á mótinu og þar á meðal 3 sem munu dæma á Heimsmeistaramótinu í Herning í sumar. Við minnum á að skráningu lýkur á miðnætti 27.apríl.