Reiðhöllin er öll lokuð í dag sunnudag frá kl. 13.00 - 14.00
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Sunnudagur, mars 15 2015 09:44
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 28. júní – 5. júlí 2015 í Berlar í Þýskalandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13 - 17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annarra þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál. Umsækjendur þurfa að hafi einhverja reynslu í hestamennsku, vera félagar í hestamannafélagi og skilji og geti talað ensku.
Vegna æfinga fyrir Æskan og Hesturinn.
Dagskrá Árshátíðar Harðar 2015.
Dagskrá Árshátíðar Harðar 2015.
Pilates for Dressage®
Langar þig að bæta:
Ásetuna?
Samspil ábendinga?
Og líða betur í líkamanum?
Námskeiðið er opið öllum sem vilja bæta reiðmennsku og líkamsmeðvitund. FT hvetur sérstaklega þá sem starfa við þjálfun og/eða reiðkennslu að taka þátt
Reiðlistamaðurinn Denni Bergmann Hauksson sem er búsettur í Svíþjóð mun í samstarfi við FT, TiH og fræðslunefnd Harðar standa fyrir kynningu/fyrirlestri um Tölt in Harmony (töltfimi) í félagheimili Harðar midvikudag 25. feb kl. 20:00 Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Sirkusnámskeið 4 verklegir tímar /framhaldsnámskeið
Nokkrum aðferðum blandað saman. 7 games eftir Pat Parelli, smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.