- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, október 02 2015 11:47
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir

Í gær hélt Æskulýðsnefnd Harðar glæsilega uppskeruhátíð. Fjöldi manns mætti og gæddi sér á frábærum veitingum sem nefndin hafði eldað. Veittar voru viðurkennignar fyirir frábæran árangur á keppnisárinu.
Í baraflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Helga Stefánsdóttir og Kristján Arason
Hvatningarverðlaun í barnaflokki:
Aníta Kjartansdóttir
Í unglingaflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Harpa Sigríður Bjarnadóttir og Anton Hugi Kjartansson
Hvatningarverðlaun í unglingaflokki:
Telma Rut Davíðsdóttir
Í ungmennaflokki fyrir bestan keppnisárangur:
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Hinrik Ragnar Helgason
Hvatningarverðlaun:
Hrönn Kjartansdóttir
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Miðvikudagur, september 30 2015 14:05
-
Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Eftirfarandi stigatafla var samþykkt á stjórnarfundi 22.sept. 2015. Stigataflan er mikið endurbætt og tekið var mið af nýrri stigatöflu hjá Hestamannafélaginu Spretti og þökkum við þeim fyrir.
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ
Val á afreksknöpum sem fá viðurkenningar hjá Hestamannafélaginu Herði.
Nánar...