LAUSAGANGA HUNDA ER STRANGLEGA BÖNNUÐ Í HESTHÚSAHVERFINU OG Á REIÐLEIÐUM
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 24 2016 09:51
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Í gær var dr. Hrefna Sigurjónsdóttir með mjög fróðlegan fyrirlestur í Harðarbóli. Um 60 manns mættu og áttu ánægjulegt kvöld. Við þökkum öllum sem mættu fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta fyrirlestri og sýnikennslu 19.mars.


MINNUM Á FYRIRLESTURINN Í DAG ÞRIÐJUDAG KL. 20.00
Í dag var haldið fyrsta vertrarmótið í Herði. Mikil skráning var og gaman að sjá hvað fólk er duglegt að koma og keppa og horfa á. Við þökkum ykkur fyrir komuna og hlökkum til að sjá ykkur á næsta móti.
Niðurstöður mótsins eru eftirfarandi:
1.vetrarmótið verður haldið laugardaginn 20. febrúar 2016.
Skráningin er á milli kl 10:00-11:00
Mótið byrjar kl.12.00
Keppt verður í öllum flokkum:
Fyrsta mót Hrímnis mótaraðarinnar var fjórgangsmót og var það haldið sl. föstudag í hestamannafélaginu Herði. Mótið gekk mjög vel og mikil stemmning myndaðist í stúkunni. Þessi Hrímnis mótaröð er stiga keppni og verða þrír efstu knaparnir verðlaunaðir. Næsta mót verður svo haldið 11. mars nk. í reiðhöll Harðar og er það fimmgangur sem er næst á dagskrá. Mótanefndin vill þakka knöpum, áhorfendum og öllum þeim sem komu að mótinu kærlega fyrir skemmtilega stemmningu og vonumst til að sjá ykkur öll aftur á næsta móti.Við höfum tekið frá fyrir Harðarfélaga stæði 134-149 og 157-170.
Frátektir geta ekki verið lengur en í tvær vikur, því þarf að vera búið að greiða þessi stæði fyrir 2. mars.
Þegar fólk hefur samband við tix verður að segja að það sé í Hestamannafélginu Herði.
Fyrirtækið Verslunartækni er með sérstakt tilboð til Harðarfélaga. Vinsamlegast skoðið tilboðið hér til hægri á síðunni.
Dagskráin um helgina í Herði er þétt skipuð.
Föstudagur
Í kvöld er 4g mót í Hrímnismótaröðinni. Mótið byrjar kl.19.00.
Hægt verður að kaupa súpu og fleira í "nýju" sjoppunni okkar.
Laugardagur
Kl.10.00 - 12.00
Laugardagsspjall stjórnar í Harðarbóli kl.10.00 - 12.00. Boðið verður uppá kaffi og rúnstykki. Endilega komið við og fáið ykkur kaffi.
Kl.13. 00 - 17.00
Grímutölt og grímuleikar. Hvetjum fólk til að koma í búningum og skemmta sér og sínum. Einnig verður boðið uppá grímuleika sem má taka um 3mín. Hægt er að búa til lið.
Hægt verður að skrá sig á 4g á föstudagskvölið og einnig millil 11.00 - 12.00 á laugardagsmorgunn.
Sjoppan verður opin.