KYNBÓTAHROSS RÆKTUÐ AF HARÐARFÉLÖGUM

Þann 23.mars verður Dimbilvikusýning í Samskipahöllinni í Spretti.  Þá keppa hestamannafélögin sín í milli og senda má kynbótahross sem eru ræktuð af félagsmönnum.  Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt fyrir okkar hönd, endilega hafið samband í síma 8616691 eða sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Úrslit 2. vetramóts Hvíta Riddarans

Konur 2

1. Bryndís Árný og Kjarval frá Álfhólum
2. Margrét Sveinbjörnsdóttir og Piparmey frá Efra-Hvoli
3. Fríða og Nemi frá Grafarkoti
4. Jórunn Magnúsdóttir og Freyja frá Oddgeirshólum 
5. Gunný Þórisdóttir og Seifur frá Skíðbakka 1
6. Linda Bragadóttir og Völsungur frá Skarði

 

Nánar...

Tapaður jakki

Á árshátíðinni í gærkveldi var jakkinn minn (Boss) tekinn af stólbaki í nýrri hlutanum, það eru tveir jakkar í Harðarbóli sem hafa orðið eftir en hvorugur þeirra er minn, gruna að einhver hafi tekið vitlausan jakka og eigi sinn niður í Harðarbóli ef einhver kannast við þetta mætti hann láta mig vita. Kveðja Eysteinn sími 8965777

Niðurstöður Hrímnis fimmgangsins

Annað mót Hrímnis-mótaraðarinnar lauk með stæl nú í kvöld í reiðhöll Harðar í Mosfellsbænum. Mótið tókst vel og vill mótanefndin þakka knöpum og áhorfendum fyrir komuna. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest á Hrímnis töltinu og lokahófinu sem verður eftir mótið. Ekki er komin dagsetning fyrir töltið og lokahófið en verður dagsetningin auglýst í bráð. Við minnum á að Hrímnis-mótaröðin er stigakeppni og verða þrír efstu knaparnir verðlaunaðir á lokahófinu. Mótanefndin þakkar ykkur öllum fyrir skemmtilega stemningu og vonumst til að sjá ykkur sem flest á næsta Hrímnis tölti og lokahófinu.

Niðurstöður A-úrslita
 
1. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Púki frá Lækjarbotnum 6,33
2. Erlendur Ari Óskarsson og Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,26
3. Hinrik Þór Sigurðsson og Ylfa frá Hafnarfirði 5,83
4. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5,79
5. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal 5,74
6. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Vísir frá Helgatúni 5,10
 
Stigakeppni
 
1-2. Ásmundur Ernir, 6 stig
1-2. Jóhann Kristinn, 6 stig
3-4. Stella Sólveig, 5 stig
3-4. Erlendur Ari, 5. stig
5-6. Ásta Björnsd. 4 stig
5-6. Hinrik Þór, 4 stig

Niðurstöður Hrímnis fimmgangsins

Annað mót Hrímnis-mótaraðarinnar lauk með stæl nú í kvöld í reiðhöll Harðar í Mosfellsbænum. Mótið tókst vel og vill mótanefndin þakka knöpum og áhorfendum fyrir komuna. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest á Hrímnis töltinu og lokahófinu sem verður eftir mótið. Ekki er komin dagsetning fyrir töltið og lokahófið en verður dagsetningin auglýst í bráð. Við minnum á að Hrímnis-mótaröðin er stigakeppni og verða þrír efstu knaparnir verðlaunaðir á lokahófinu. Mótanefndin þakkar ykkur öllum fyrir skemmtilega stemningu og vonumst til að sjá ykkur sem flest á næsta Hrímnis tölti og lokahófinu.

Niðurstöður A-úrslita
 
1. Jóhann Kristinn Ragnarsson og Púki frá Lækjarbotnum 6,33
2. Erlendur Ari Óskarsson og Bjarkey frá Blesastöðum 1A 6,26
3. Hinrik Þór Sigurðsson og Ylfa frá Hafnarfirði 5,83
4. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir og Óðinn frá Hvítárholti 5,79
5. Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal 5,74
6. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir og Vísir frá Helgatúni 5,10
 
Stigakeppni
 
1-2. Ásmundur Ernir, 6 stig
1-2. Jóhann Kristinn, 6 stig
3-4. Stella Sólveig, 5 stig
3-4. Erlendur Ari, 5. stig
5-6. Ásta Björnsd. 4 stig
5-6. Hinrik Þór, 4 stig
 
Hér að neðan fylgja með nokkrar myndir frá mótinu.
 
12823192_10207874144987738_1598850844_o_1.jpg
 
12837371_10207874137227544_1624349034_o_1.jpg

HARÐARJAKKARNIR - HVERJIR ÆTLA AÐ KAUPA JAKKA?

Nú erum við að huga að grænu Harðarjökkunum/keppnisjökkunum. Þeir sem hafa áhuga á því að kaupa grænan Harðarjakka endilega látið vita með sendið tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og gott væri að vita með stærð, þó svo að það sé ekki 100% rétt. Jakkar til að máta eru á leiðinni. Jakkarnir koma til með að kosta ekki meira en 25.000kr.

Ráslistar fyrir Hrímnis fimmganginn

Hrimnirlogovertical

Afsakið hvað ráslistarnir voru lengi að koma inn á netið, vorum í smá vandræðum með tölvurnar. Þessi glæsilegi fimmgangur hefst á slaginu 19:00 í kvöld í reiðhöllinni okkar í Herði.

Ráslisti 
Fimmgangur F2 
Opinn flokkur 
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir
1 1 V Elías Þórhallsson Klemma frá Koltursey Rauður/milli- blesótt 7 Hörður Elías Þórhallsson Auður frá Lundum II Salka frá Sauðárkróki
2 1 V Ólöf Guðmundsdóttir Strákur frá Seljabrekku Rauður/milli- stjörnótt 10 Hörður Ólöf Guðmundsdóttir Sólon frá Skáney Stelpa frá Seljabrekku
3 1 V Alexander Hrafnkelsson Þeyr frá Seljabrekku Brúnn/mó- einlitt 11 Hörður Lilja Ósk Alexandersdóttir Þokki frá Kýrholti Fiðla frá Stakkhamri 2
4 2 V Jóhannes Magnús Ármannsson Líf frá Breiðabólsstað Bleikur/fífil- einlitt 10 Sörli Þórður K Kristjánsson, Elma Cates Sær frá Bakkakoti Díana frá Enni
5 2 V Jón Atli Kjartansson Evra frá Dunki Rauður/milli- stjörnótt 10 Hörður Jón Atli Kjartansson, Kjartan Jónsson Hlynur frá Lambastöðum Spesía frá Dunki
6 2 V Erlendur Ari Óskarsson Bjarkey frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Fákur Erlendur Ari Óskarsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Bylgja frá Ey I
7 3 V Steinn Haukur Hauksson Ómur frá Litla-Laxholti Rauður/milli- blesótt 9 Fákur Hestheimar ehf Glotti frá Sveinatungu Mist frá Hvítárholti
8 3 V Ríkharður Flemming Jensen Myrkvi frá Traðarlandi Brúnn/milli- einlitt 6 Sprettur Þór Bjarkar Lopez, Ríkharður Flemming Jensen Orri frá Þúfu í Landeyjum Lukka frá Traðarlandi
9 3 V Hinrik Þór Sigurðsson Álfadís frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt 8 Sörli Aðalból ehf Álfasteinn frá Selfossi Yrja frá Holtsmúla 1
10 4 H Jessica Elisabeth Westlund Kappi frá Dallandi Brúnn/milli- tvístjörnótt 10 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Gígjar frá Auðsholtshjáleigu Katla frá Dallandi
11 4 H Helga Stefánsdóttir Völsungur frá Skarði Brúnn/milli- stjarna,nös ... 8 Hörður Linda Bragadóttir Höttur frá Hofi I Rokubína frá Skarði
12 4 H Arnar Máni Sigurjónsson Vindur frá Miðási Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Sigurjón Rúnar Bragason Tindur frá Varmalæk Vör frá Varmalæk
13 5 V Brynja Kristinsdóttir Gull-Inga frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt 12 Sörli Margrétarhof hf Gustur frá Lækjarbakka Perla frá Víðidal
14 5 V Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óðinn frá Hvítárholti Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 18 Hörður Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Óður frá Brún Ótta frá Hvítárholti
15 5 V Helle Laks Kjarnorka frá Kirkjubæ Grár/rauður einlitt 7 Hörður Halldór Guðjónsson, Jón Pálmason Huginn frá Haga I Kleópatra frá Kirkjubæ
16 6 V Lárus Sindri Lárusson Flosi frá Búlandi Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt 11 Smári Lárus Finnbogason, Lárus Sindri Lárusson Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi
17 6 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Vísir frá Helgatúni Rauður/milli- stjörnótt g... 6 Fákur Helgi Gíslason Ómur frá Kvistum Vænting frá Hruna
18 6 V Sonja Noack Fjöður frá Fákshólum Brúnn/milli- stjörnótt 7 Hörður Sonja Noack Tindur frá Varmalæk Stikla Ýr frá Gunnarsholti
19 7 V Brynjar Nói Sighvatsson Sunna frá Vakurstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Fákur Halldóra Baldvinsdóttir Glampi frá Vatnsleysu Snerra frá Arnarhóli
20 7 V Fredrica Fagerlund Snær frá Keldudal Grár/brúnn einlitt 11 Hörður Fredrica Anna Lovisa Fagerlund Þokki frá Kýrholti Ísold frá Kirkjubæjarklaustri
21 7 V Adolf Snæbjörnsson Ársól frá Bakkakoti Brúnn/milli- stjörnótt 15 Sörli Valka Jónsdóttir Stjarni frá Dalsmynni Sverta frá Ártúnum
22 8 V Jóhann Kristinn Ragnarsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauður stjarna,nös e... 8 Sprettur Guðlaugur H Kristmundsson Hróður frá Refsstöðum Hekla-Mjöll frá Lækjarbotnum
23 8 V Jessica Elisabeth Westlund Glæsir frá Víðidal Jarpur/korg- einlitt 10 Hörður Hestamiðstöðin Dalur ehf Víðir frá Prestsbakka Vala frá Brautarholti
24 8 V Jóhannes Magnús Ármannsson Ester frá Eskiholti II Vindóttur/jarp- stjörnótt 8 Sörli Jóhannes Magnús Ármannsson Hnjúkur frá Hesti Háspenna frá Hofsstöðum
25 9 V Steinn Haukur Hauksson Fylkir frá Hrafnkelsstöðum 1 Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur Hestheimar ehf Kraftur frá Efri-Þverá Nótt frá Hvítárholti
26 9 V Hinrik Þór Sigurðsson Ylfa frá Hafnarfirði Grár/brúnn einlitt 7 Sörli Aðalból ehf Draumur frá Holtsmúla 1 Ylja frá Holtsmúla 1
27 9 V Elías Þórhallsson Kápa frá Koltursey Brúnn/milli- skjótt 8 Hörður Martina Gates, Hrafndís Katla Elíasdóttir Álfur frá Selfossi Elva frá Mosfellsbæ

MORGUNKAFFI OG KLEINUR Í NÝJU SJOPPUNNI Á LAUGARDAGSMORGUNN

MORGUNKAFFI Í REIÐHÖLLINNI Á LAUGARDAGINN

Við ætlum að bjóða í kaffi og kleinur á laugardaginn frá kl.10.00 -12.00 í reiðhöllinni. Endilega komið við eftir morgungjöfina, skoðið nýju sjoppuna okkar og fáið ykkur kaffisopa og eigið létt spjall um lífið og tilveruna við félagana.