Niðurstöður 3. vetramóts Tengi

Sl. laugardag var 3. vetramót Tengis og Harðar. Mótið gekk áfalla laust fyrir sig og skemmtum knapar og mótsstjórn sér vel. Við þökkum Tengi kærlega fyrir veittan stuðning.

Blöðin með skráningunum týndust. Það væri voða gaman ef þið gætuð sent á mig á hvaða hesti þið voruð á svo ég geti sent betri frétt á hestamiðlana. Einnig vantar þarna tvö nöfn inn í, ef þið vitið hvað þau heita megið þið senda þau líka. Vinsamlegast sendið á eftirfarandi netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Niðurstöður voru eftirfarandi:

 

Börn

1. Helga Stefánsdóttir og Hákon frá Dallandi
2. Kristrún Bender
3. Aníta Eik Kjartansdóttir og Sprengja frá Breiðabólsstað
4. Viktoría Von og Mökkur frá Heysholti
5. Benedikt Ólafsson
6. Jóhanna Lilja og Ríta frá Litlalandi

Sigakeppni

1. Kristrún Bender 15
2. Helga Stefánsdóttir 12
3-4.Benedikt Ólafsson 7
3-4. Aníta Eik 7

Unglingar

1. Anton Hugi Kjartansson og Tinni frá Laugarbóli
2. Melkorka
3. Agnar
4. Íris
5. Linda

Stigakeppni

1. Anton Hugi Kjartansson 13
2. Melkorka Gunnarsdóttir 10
3. Hrafndís Katla Elíasdóttir 7

Ungmenni

1. Páll Jökull
2. Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir
3. Sandra Lynch
4. Harpa Sigríður
5. Rakel Anna
6. Guðrún Agata

Stigakeppni

1. Súsanna Katarína 14
2. Sandra Lynch 11
3. Páll Jökull 6

Konur 2

1. Fríða 
2. Jórunn Magnúsdóttir og Freyja frá Oddgeirshólum
3. Maaru Moilanen
4. Gunný
5. Bryndís Árný
6. Margrét Sveinbjörnsdóttir

Stigakeppni

1. Margrét Sveinbjörnsdóttir 12
2. Jórunn Magnúsdóttir 11
3. Bryndís Árný 9

Konur 1

1. Ría Ruth
2. Hulda Kolbeinsdóttir
3. Helena Kristinsdóttir
4. Brynhildur

Stigakeppni

1.Fía Ruth 10
2-3. Margrét Dögg Halldórsdóttir 8
2-3. Helena Kristinsdóttir 8

Karlar 2

1. Einar
2. ???

Stigakeppni

1-2. Guðmundur Björgvinson 7
1-2. Einar Guðbjörnsson 7
3. Gunnar Valsson 4

Karlar 1

1. Hlynur Þórisson
2. Gylfi Freyr Albertsson
3. Grettir Börkur
4. Vilhjálmur Þorgrímsson
5. Sigurður Ólafsson

Stigkeppni

1. Grettir Börkur 12
2. Vilhjálmur H. Þorgrímsson 6
3. Hlynur Þórisson 5

Opinn flokkur

1. Fredrica Fagerlund
2. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
3. Valdimar Kristinsson
4. Halldóra Huld Ingvarsdóttir

Stigakeppni

1. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8
2-3. Halldóra Huld Ingvardóttir 6
2-3. Valdimar Kristinsson 6

Mótanefndinni langar að greina allan misskylning á útreiknun stiga í stigakeppninni. Segjum sem svo að sex séu í úrslitum, þá fær efsti knapinn í úrslitunum sex stig um annað sætið 5 stig og svo koll af kolli. En ef það eru kannski bara þrír í úrslitunum þá væri ekki sanngjarnt að efsti knapinn fái fimm eða sex stig, hann fær því bara þrjú stig því það eru bara þrír í úrslitunum. 

Vonandi hefur þetta skýrt málin.