- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Miðvikudagur, mars 22 2017 10:35
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Skráningu lýkur á morgun fimmtudag 23 mars
Töltfimi (Tölt in Harmony) er ekki eitthvað einangrað fyrirbæri eða keppnisgrein. TIH er einfaldlega nafn á ákveðinni „Fílósófíu“ eða aðferðafræði sem hestamaður getur valið sér og sínum reiðhesti/keppnishesti, stefni hugur hans til framfara. Aðferðafræðin styðst við hin „klassísku þjálfunarstig“ og felur þannig í sér að gott samband manns og hests verði, og að reiðmaðurinn nái stjórn á andlegu sem og líkamlegu jafnvægi, sem og orku og orkuflæði hestsins.
- Niðurstaðan hvað knapann varðar getur orðið:
- Aukinn skylningur
- Yfirvegaðri og einbeittari reiðmennska
- Nákvæmari og léttari ábendingar
- Betri stjórn í gegnum sætið
- Tök á kerfisbundinni uppbyggingu hests og knapa
- Niðurstaðan hvað hestinn varðar getur orðið:
- Betri líðan og andlegt jafnvægi
- Hreinni gangtegundir á öllum hraða
- Aukin mýkt og fjaðurmagn
- Aukinn skilningur og betra gegnumflæði ábendinga
- Aukin virðing fyrir þjálfara
Námskeiðið kostar 25.000 krónur og lágmarksþátttaka eru 10 nemendur.
Skráning er á eftirfarandi slóð: http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Kveðja
Fræðslunefnd Harðar
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 12 2017 19:58
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Úrslit 2 vetrarleikar Harðar
Pollar teymdir
Christopher Darri – Klerkur – 15v
Guðlaugur Benjamín – Oddkell – 15v
Pollar ríða sjálfir
Kristjana Lind- Bragi – 19v
Guðrún Margrét – Sóla- 17v
Amelia Carmen – Klerkur- 15v
Viktor Nökkvi- Sprengja- 19v
Barnaflokkur
1 Aníta Eik – Lóðar – 13v
2 Stefán Atli – Völsungur – 7v
Unglingaflokkur
1 Helga Stefánsdóttir – Kolbeinn
2 Viktoría Von- Akkur- 12v
3 Jóhanna Lilja- Kvistur- 10v
4 Sara Bjarnadóttir – Gullbrá
5 Magnús Þór- Gná – 6v
6 Benedikt Ólafsson- Biskup
7 Kristrún Bender- Dásemd
Ungmennaflokkur
1 Vera Van Praag Sigaar –Kulur- 7v
1 Erna- Sprettur- 8v
Konur 2
1 Linda Bragadóttir- Kolbeinn
2 Bryndís Ásmundsdóttir- Tónn- 9v
3 Fríða Halldórsdóttir- Nemi- 13v
4 Ásta Björk- Hrefna- 6v
5-6 Þóra Sigmundsdóttir- Jökull
5-6 Erna Arnardóttir- Sólon
Konur 1
1 Halldóra Sif- Tinni – 10v
2 Íris Hrund Grettisdóttir- Kvistur- 14v
3 Helena Kristinsdóttir- Hrafnagaldur- 18v
4 Margrét Sveinbjörsdóttir- Blíða
5 Brynhildur Þorkelsdóttir- Megas- 11v
6 Anna Dís- Valur- 13v
Karlar 1
1 Hlynur Þórisson- Framtíðarspá- 9v
2 Ragnar Aðalsteinsson- Grimhildur- 12v
3 Kristinn Karl- Beitir- 6v
4 Sveinbjörn- Þryma- 14v
5-6 Kristmundur Jónasson- Rispa-9v
5-6 Einar Guðbjörnsson- Freyfaxi
Atvinnumenn og konur
1 Ragnheiður Þorvaldsdóttir- Örnir- 9v
2 Alexander Hrafnkelsson- Tenór- 9v
3 Valdimar Kristinsson- Rún- 11v
4 Guðrún Hreiðarsdóttir- Gloría- 6v
5 Rúnar Sigurpálsson- Einstök- 7v
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Föstudagur, mars 17 2017 22:33
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Í kvöld var haldið þriðja og síðasta Bikarmót Harðar og keppt var í tölti T3 og T7. Þökkum við dómurum og starfsmönnum mótsins.
Hér má sjá úrslitin:
Tölt T7
- Jóhanna Lilja P. Guðjónsdóttir Kvistur frá Strandarhöfði, 6,17
- Aníta Eik Kjartansdóttir, Lóðar frá Tóftum , 5,83
- Vilhjálmur Þorgrímsson, Sindri frá Oddakoti, 4,75
- Kristinn Karl Garðarsson, Beitir frá Gunnarsstöðum, 4,60
- Birgitta Sól Helgadóttir, Pílagrímur frá Þúfum, 2,33
Tölt T3
- Bylgja Gauksdóttir, Nína frá Feti, 6,39
- Bergrún Ingólfsdóttir, Ásdís frá Feti, 5,67
- Ragnheiður Þorvaldsdóttir, Órnir frá Gamla Hrauni, 5,26
- Kristinn Már Sveinsson, Ósvör frá Reykjum, 5,06
- Sara Bjarnadóttir, Gullbrá frá Hólabaki, 5,67
Kveðja mótanefnd Harðar
- Nánar
-
Flokkur: Fréttir
-
Skrifað þann Sunnudagur, mars 12 2017 14:53
-
Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Námskeið í Herði Mosfellsbæ 17.- 19. Mars
Námaskeiðið byggist á reiðtímum, tveimur pilates hóptímum og svo fyrirlestri. Verð fyrir allt námskeiðið er 25.000kr og fyrir pilates/fyrirlestur/áhorf 15.000 kr
Pilates for dressage ®
Námskeið í Herði Mosfellsbæ 17.- 19. Mars
17. mars - Föstudagur
18:00 – 19:30 Fyrirlestur og spurningar
18. mars – Laugardagur
9:00 – 11:00 Pilates æfingar og farið í gegn um sérstakar æfingar til þess að skilja og finna vöðva í líkamanum sem við þurfum fyrir góða ásetu.
11:00 – 13:00 Hádegismatur
40 Mínótna einstaklings ásetutímar: Einnig fyrir og eftir myndir teknar
19. mars – Sunnudagur
9:00 – 11:00 Pilates æfingar: farið yfir æfingar sem gerðar voru á laugardeginum ásamt viðbót.
11:00 – 13:00 Hádegismatur
40 Mínótna einstaklings ásetutímar
Kennari : Heiðrún Halldórsdóttir
Certified Romanas pilates instructor
Pilates for dressage associate instructor
https://www.pilatesfordressage.com/
Fræðslunefnd áskilur sér þann rétt að fella námskeiðið niður ef ekki næg þátttaka næst.
Skráning er á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kveðja Fræðslunefnd Harðar